Hér er að finna hinar ýmsu tölulegu upplýsingar um nemendur við Háskólabrúnna. Upplýsingarnar voru teknar saman í október 2020.
Upplýsingar fyrir Keili í heild eða aðra skóla innan hans má finna hér
Nemendur skráðir í fjarnám eða staðnám
Fjöldi |
Hlutfall |
|
Fjarnemar |
269 |
81% |
Staðnemar |
63 |
19% |
Samtals |
332 |
|
Nemendur eftir deild
Deild |
Fjöldi |
Hlutfall |
Félagsvísinda- og lagadeild |
158 |
48% |
Hugvísindadeild |
4 |
1% |
Viðskipta- og hagfræðideild |
51 |
15% |
Verk- og raunvísindadeild |
86 |
26% |
Fagháskólanám |
33 |
10% |
Samtals |
332 |
|
Nemendur eftir kyni
Kyn |
Fjöldi |
Hlutfall |
Karlar |
116 |
35% |
Konur |
216 |
65% |
Annað/Ótilgreint |
0 |
0% |
Samtals |
332 |
|
Meðalaldur nemenda eftir deildum
Nemendur eftir búsetu
Landshluti |
Fjöldi |
Hlutfall |
Austurland |
2 |
1% |
Erlendis |
8 |
2% |
Höfuðborgarsvæðið |
174 |
52% |
Norðurland |
13 |
4% |
Reykjanes |
97 |
29% |
Suðurland |
30 |
9% |
Vesturland |
8 |
2% |
Samtals |
332 |
|