Fréttir

Fagháskólanám í leikskólafræði

Keilir og Háskóli Íslands bjóða nú í annað sinn upp á fagháskólanám í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla á Suðurnesjum. Námið er sett upp sem 60 ECTS einingar og skilgreint sem nám með vinnu og er áætlað að það taki tvö ár. Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Lesa meira

Námsúrræði á Háskólabrú í sumar í samstarfi við HÍ

Keilir býður í sumar upp á upp á tvö ný námsúrræði fyrir einstaklinga sem hyggja á háskólanám með aðkomu Háskólabrúar. Sumarnámið er unnið í samstarfi við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri á Háskólabrú

Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir tekur við stöðu verkefnastjóra á Háskólabrú. Verkefnastjóri tekur þátt í undirbúningi, skipulagningu og þróun á námi Háskólabrúar.
Lesa meira

Háskólabrú bæði í fjarnámi og staðnámi haustið 2021

Opnað hefur verið fyrir skráningu í nám á Háskólabrú Keilis. Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi hefst næst í ágúst 2021 og verður hægt að taka námið bæði með og án vinnu.
Lesa meira

Keilir leiðir verkefni um góðar starfsvenjur í evrópskum skólum

Vendinámssetur Keilis heldur utan um nýtt fjölþjóðlegt verkefni sem snýr að góðum starfsvenjum í evrópsku skólakerfi á tímum Covid. Verkefnið, sem er styrkt af Menntaáætlun Evrópusambandsins, er til tveggja ára og er unnið í samstarfi átta skóla og fræðslustofnana í sex Evrópulöndum.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir á Háskólabrú fyrir haustið 2021

Opið er fyrir umsóknir á Háskólabrú fyrir haustönn 2021. Við hvetjum áhugasama til þess að senda inn umsókn tímalega en umsóknarfrestur er til 14. júní næstkomandi.
Lesa meira

Skólahald í Keili eftir páskafrí

Slakað verður á samkomutakmörkunum í skólum eftir páska og getur staðnám hafist að nýju á öllum skólastigum með ákveðnum takmörkunum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Lesa meira

Tilkynning frá Háskólabrú vegna hertra sóttvarnaraðgerða

Vegna hertra sóttvarnarráðstafanna verður öllu skólahúsnæði Keilis lokað frá og með fimmtudeginum 25. mars og færist öll kennsla á vegum skólans yfir í fjarnám um leið.
Lesa meira

Keilir framkvæmir könnun á námsþörfum innflytjenda búsettra á Íslandi

Keilir - miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs er þessa dagana að framkvæma könnun í því skyni að öðlast betri skilning á námsþörfum innflytjenda sem búsettir eru á Íslandi.
Lesa meira

Starfsfólk Keilis safnar áheitum fyrir Mottumars

Starfsfólk Keilis hefur undanfarna daga tekið höndum saman í áheitasöfnun flugkennara við Flugakademíu Íslands í Mottumars til heiðurs nemanda sem nýlega greindist með krabbamein. Liðið er nú í 3. sæti í liðakeppni Mottumars sem líkur á miðnætti 19. mars.
Lesa meira