Fréttir

Mikil fjölgun umsókna í fjarnám Háskólabrúar Keilis

Annað árið í röð fjölgar umsóknum í fjarnám Háskólabrúar Keilis, en nú hafa um þrefalt fleiri umsóknir borist samanborið við sama tíma í fyrra. Stefnir því í metfjölda umsókna í námið sem hefst næst í janúar 2017.
Lesa meira

Taktu Háskólabrú með vinnu á tveimur árum

Fjarnám Háskólabrúar Keilis með vinnu, hefst 11. nóvember 2016. Námið tekur tvö ár og hentar sérstaklega vel þeim sem vilja taka lengri tíma eða stunda námið með vinnu.
Lesa meira

Nýr forstöðumaður Háskólabrúar Keilis

Berglind Kristjánsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Háskólabrúar Keilis, en hún tekur við starfinu af Soffíu Waag Árnadóttur sem hefur hafið störf á öðrum vettvangi.
Lesa meira

Útskrift af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis

Keilir útskrifaði átján nemendur af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 12. ágúst.
Lesa meira

Kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 komið á vefinn

Hægt er að nálgast kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 á heimasíðu Keilis, en það er birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira

Keilir í samstarfi við erlenda skóla um þróun á vendinámi

Keilir er leiðandi aðili í innleiðingu nýrra kennsluhátta og tekur þátt í fjölda erlendra verkefna um þróun á vendinámi (flipped learning) við kennslu.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar 12. ágúst

Útskrift nemenda úr Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis fer fram föstudaginn 12. ágúst í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Nám á haustönn 2016

Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en þó er ennþá hægt að sækja um nám í einstökum deildum.
Lesa meira

Útskrift nemenda í Háskólabrú Keilis

Háskólabrú Keilis útskrifaði í allt 60 nemendur úr þremur deildum, þar af sjö fjarnámsnemendur, við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní.
Lesa meira

Útskrift Keilis í júní 2016

Útskrift nemenda úr Atvinnuflugmannsnámi, Háskólabrú og Íþróttaakademíu Keilis fer fram föstudaginn 10. júní í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira