Samtaka nemendur í Háskólabrú

Ívar Örn Hauksson, Theodór Bender, Davíð Vilmundarson, Svavar Daðason og Davíð Karl Wiium eiga það sameiginlegt að stunda lögfræðinám við Háskólann í Reykjavík og hafa útskrifast af Háskólabrú Keilis árið 2014.

Við höfum opnað fyrir umsóknir í Háskólabrú Keilis fyrir haustönn 2014. Alls hafa um 1.500 einstaklingar lokið námi í Háskólabrú síðan skólinn var stofnaður fyrir tíu árum og höfum við safnað saman sögum nokkurra þeirra hérna: www.keilir.net/10ara/haskolabru


Tengt efni