Fréttir

Kynningar á Háskólabrú Keilis á Norðurlandi

Keilir verður með kynningu á fjarnámi í Háskólabrú Keilis (bæði með og án vinnu) á Norðurlandi 3. - 4. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Umsóknarfrestur í Háskólabrú með vinnu

Háskólabrú með vinnu tekur tvö ár í fjarnámi. Námið hefst föstudaginn 27. nóvember og er opið fyrir umsóknir til 20. nóvember næstmkomandi.
Lesa meira

Útskrift af Háskólabrú Keilis

Háskólabrú Keilis útskrifaði 22 nemendur úr Verk- og raunvísindadeild skólans við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 14. ágúst.
Lesa meira

Skólasetning í Háskólabrú Keilis

Skólasetning á Háskólabrú verður föstudaginn 21. ágúst kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Nám á haustönn 2015

Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en ennþá er þó hægt að sækja um nám í einstökum deildum.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar á Ásbrú

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 132 nemendur af fjórum brautum af við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 5. júní.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar Keilis á Ásbrú

Útskrift nemenda í staðnámi Háskólabrúar á Ásbrú fer fram í Andrews Theater föstudaginn 5. júní næstkomandi.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar á Akureyri

Fimmtudaginn 4. júní fer fram útskrift úr staðnámi Háskólabrúar á Akureyri og fer hún fram í SÍMEY kl. 17:00.
Lesa meira

Ertu fyrrverandi nemandi af Háskólabrú?

Föstudaginn 17. apríl efna fyrrum nemendur af Háskólabrú Keilis til fagnaðar til að efla tengslin, hitta gamla vini og kynnast nýjum.
Lesa meira

Ræða útskriftarnema Háskólabrúar

Svanur Þór Smárason flutti frábæra ræðu fyrir hönd nemenda á Háskólabrú við útskrift Keilis þann 16. janúar síðastliðinn.
Lesa meira