Upplýsingar fyrir nemendur í staðnámi frá ágúst 2020 - ágúst 2021
Hér má finna dagskrá skólaárs og bókalista fyrir staðnámsnemendur Háskólabrúar.
- Skólasetning fyrir nýnema í staðnámi verður fimmtudaginn 13. ágúst 2020 kl. 10:00.
- Vegna fjöldatakmarkanna verður skólasetningin í fjarfundaformi á Teams að þessu sinni. Starfsmenn Háskólabrúar, námsráðgjafar og tæknimenn munu vera til staðar og svara spurningum.
- Hópefli FELLUR NIÐUR.
Vor 2021
Kennsla hefst á Teams samkvæmt stundatöflu á INNU þann 11.janúar.