Dagskrá skólaárs og bókalistar

Hér má finna dagskrá skólaárs og bókalista fyrir fjarnámsnemendur Háskólabrúar.

  • Skólasetning fyrir nýnema í fjarnámi verður fimmtudaginn 9. janúar 2020 kl. 10:00. 
  • Mikilvægt að mæta með fartölvuna. 
  • Hópefli hefst eftir skólasetningu og er til kl. 16:00 sama dag.

Upplýsingar fyrir nemendur í námi frá janúar 2020 til janúar 2021:

Vor 2020 og sumar 2020

Upplýsingar fyrir nemendur í námi frá ágúst 2019 til ágúst 2020:

Haust 2019

Vor 2020