Háskólabrú á sumarönn 2021

Boðið er upp á nám fyrir nemendur Háskólabrú í sumar. Um að ræða sjö áfanga þar sem núverandi nemendur geta skráð sig í og lokið í sumar. Námið hentar námið þeim nemendum sem vilja nýta sumartímann til að flýta fyrir náminu eða minnka álag í haust.
 
Nánari upplýsingar um fyrirkomulagið og skráning á haskolabru@keilir.net