Sigrún Elísabeth Arnardóttir

BA nám í sálfræði við Háskólann á Akureyri

Sigrún lauk Háskólabrú Keilis í fjarnámi árið 2014.

„Ég var búin að gefa upp alla von að fara í nám. Að hafa fengið þetta tækifæri í Keili að læra að læra hefur fleytt manni ótrúlega áfram.“ Sigrún er á þriðja ári í Háskólanum á Akureyri þar sem hún stundar fjarnám í sálfræði. Hún ætlar í áframhaldandi nám að loknu BA náminu.

Sigrún Elísabeth Arnardóttir er tíu barna móðir og býr á Eyjanesi í Hrútafirði.

 • Hjörtur Freyr Hjartarson

  Læknisfræði í Slóvakíu
 • Þorbjörg Guðmundsdóttir

  Lauk fjarnámi í Háskólabrú 2016
 • Víðir Pétursson

  Lauk fjarnámi í Háskólabrú 2016
 • Pétur Kári Olsen

  Lauk staðnámi í Háskólabrú 2016
 • Davíð Rósinkarsson

  Hönnuður hjá Porsche í Þýskalandi
 • Margrét Kristín Pálsdóttir

  Lögfræðingur hjá innanríkisráðuneytinu
 • Nína M. Pálmadóttir

  Markaðsstjóri Hótel Selfoss
 • Lögfræðinemar í HR

  Frá Háskólabrú í lögfræðinám
 • Thelma Dögg Árnadóttir

  Þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands
 • Sigrún Elísabeth Arnardóttir

  BA nám í sálfræði við Háskólann á Akureyri
 • Fida Abu Libdeh

  Framkvæmdastjóri GeoSilica Iceland
 • Páll Valur Björnsson

  Kennari við Fisktækniskóla Íslands