Nú er rétti tíminn til að sækja sér vinnuvélaréttindi

Grunnnámskeið vinnuvéla við Vinnuverndarskóla Íslands veitir víðtæk atvinnuréttindi sem geta greitt veginn í atvinnuleit á fjölbreyttu sviði. Á fimmta hundrað einstaklinga hefur lokið vinnuvélanámi skólans með góðum árangri bæði á eigin vegum og í gegnum vinnuveitanda.
Lesa meira

Samstarf fræðsluaðila um raungreinabúðir á Suðurnesjum

Keilir kemur að þróun raungreinabúða fyrir ungt fólk í samstarfi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Þekkingarsetrið í Sandgerði og GeoCamp Iceland.
Lesa meira

IAK Personal Trainer Program Starts in August

The IAK personal trainer program is the most advanced program of its' kind in Iceland. It is recognized by the Ministry of Education as a third level professional initiation and has achieved full, professional, Level 4 accreditation through Europe Active.
Lesa meira

New APS MCC Course in Collaboration with Focus Aero Solutions

In the past week, the Iceland Aviation Academy and Focus Aero Solutions entered into a partnership with the introduction of the APS MCC Course, the first of its kind on offer in Iceland.
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfaranám hefst í ágúst 2021

ÍAK einkaþjálfaranámið er það ítarlegasta sem er í boði á Íslandi, það er viðurkennt af menntamálaráðuneytinu sem starfsnám á þriðja hæfniþrepi og vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins.
Lesa meira

Keilir leiðir verkefni um góðar starfsvenjur í evrópskum skólum

Vendinámssetur Keilis heldur utan um nýtt fjölþjóðlegt verkefni sem snýr að góðum starfsvenjum í evrópsku skólakerfi á tímum Covid. Verkefnið, sem er styrkt af Menntaáætlun Evrópusambandsins, er til tveggja ára og er unnið í samstarfi átta skóla og fræðslustofnana í sex Evrópulöndum.
Lesa meira

An Unforgettable Skill Test Flight Over the Eruption in Geldingadalur

In the recent days, Birta Óskarsdóttir, a 21-year-old student pilot at the Iceland Aviation Academy, went on an unforgettable flight over the eruption in Geldingadalur. This was no ordinary flight because Birta sat in the captain's seat herself taking on her skill test flight for her commercial pilot‘s licence with an examiner by her side.
Lesa meira

Ógleymanlegt færnipróf yfir eldgosið í Geldingadölum

Á dögunum fór Birta Óskarsdóttir, 21 árs atvinnuflugnemi Flugakademíu Íslands, í ógleymanlega flugferð yfir eldgosið í Geldingadal. Þetta var engin venjuleg flugferð því Birta sat sjálf í flugstjórnarsætinu og þreytti hún færnipróf til atvinnuflugmannsskírteinis hjá prófdómara.
Lesa meira

Vorið í vinnuvernd

Vorið stendur aðeins á sér þessa dagana en við látum það ekki draga okkur um of niður og bjóðum fjölbreytt úrval námskeiða í apríl. Bæði námskeið með vinnustofum í fjarnámi og opin fjarnámskeið sem hægt er að hefja hvenær sem er.
Lesa meira

Open for applications for fall 2021

We have opened for applications for our pilot courses of fall 2021. Application deadlines vary depending on programs but we encourage applicants to submit their applications in a timely manner.
Lesa meira