Skólasetning Háskólabrúar Keilis fer fram á netinu

Skólasetning fyrir nýnema Háskólabrúar (bæði í fjarnámi og staðnámi) fer fram á Teams fimmtudaginn 13. ágúst 2020 kl. 10:00.
Lesa meira

Útskrift úr deildum Keilis í ágúst

Föstudaginn 14. ágúst næstkomandi fer fram brautskráning nemenda úr verk og raunvísindadeild Háskólabrúar og ÍAK einkaþjálfaranámi. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Upplýsingar vegna upphaf skólaárs Menntaskólans á Ásbrú

Undirbúningur fyrir starf á haustönn er í fullum gangi og á áætlun er að skólinn hefjist með teymisdögum þann 17. ágúst. Stundaskrá verður aðgengileg á INNU föstudaginn 14. ágúst. Líkt og undanfarna mánuði fylgjumst við grant með framvindu mála vegna COVID-19 og munum við láta vita ef hertar reglur hafa áhrif á upphaf skólaársins.
Lesa meira

Meðferðatímar í fótaaðgerðafræði

Við höfum opnað fyrir bókanir skjólstæðinga í verklega meðferðatíma í ágúst, september og október.
Lesa meira

Grunnnámskeið vinnuvéla

Hægt er að skrá sig á grunnnámskeið vinnuvéla og verður næsta próf þann 11. ágúst. Námskeiðið veitir réttindi á allar stærðir og gerðir vinnuvéla sem eru réttindaskyldar auk brúkrana sem ekki eru réttindaskyldir. Þátttakendur geta hafið verklegt nám á allar gerðir réttindaskyldra vinnuvéla undir leiðsögn leiðbeinanda sem hefur kennsluréttindi að námskeiði loknu.
Lesa meira

New ATPL syllabus with ICETRA

The Icelandic Transport Authority (ICETRA) will implement a new ATPL syllabus as advertised on their website:
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í NPTC einkaþjálfaranám í fullu fjarnámi

Við höfum opnað fyrir umsóknir í NPTC einkaþjálfaranám á vegum Keilis. Hægt er að byrja í náminu sex sinnum á ári og tekur allt að átta mánuði. Námið hefst næst 3. ágúst 2020.
Lesa meira

Nýr yfirkennari Flugakademíu Íslands

Margrét Elín Arnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem yfirkennari hjá Flugakademíu Íslands.
Lesa meira

Innleiðing nýrrar ATPL námskrár hjá Samgöngustofu

Samgöngustofa (SGS) stefnir að innleiðingu nýrrar ATPL námskrár eins og lýst er á heimasíðu Samgöngustofu. Þar segir m.a. að „nemendur sem hefja próftöku sína fyrir 31. ágúst 2020 (þjálfaðir skv. eldri námskrá) gefst færi á að klára sín próf á eðlilegum tíma, í 6 setum á 18 mánuðum.“
Lesa meira

Opnað fyrir ATPL próf

Nú er búið að opna fyrir próf í júlí. Öll próf verða í boði dagana 21. - 24. júlí.
Lesa meira