Fara í efni

Krufning í líffræðitíma

Fjarnemar í Háskólabrú Keilis sóttu á dögunum staðlotu í líffræði. Hver fjarnámsáfangi hefst með staðlotu þar sem nemendur mæta í Keili á Ásbrú og er sá tími nýttur á markvissan hátt.

Á Verk- og raunvísindadeild er mikið um verklega kennslu á vinnuhelgum og var í þetta skiptið voru krufin líffæri í líffræðitíma hjá Ásdísi Ólafsdóttur kennara. Mikil áhersla er á að nemendur mæti á staðlotur til að öðlast svona verklega reynslu sem nemendur eiga ekki kost á að öðlast í fjarnámi á netinu.

Fleiri myndir á Facebooksíðu Keilis