Verðskráin gildir frá október 2020 og er birt með fyrirvara um breytingar. Nánari upplýsingar fást í gegnum fyrirspurnir á netfangið flugakademia@keilir.net.
Verðskráin gildir frá ofangreindri dagsetningu. Allar upphæðir eru endurskoðaðar árlega miðað við þróun vísitalna og annarra þátta sem hafa áhrif á rekstur skólans. Tölur og dagsetningar settar fram með fyrirvara um villur.
Við bjóðum upp á þjálfun á samkeppnishæfu verði án þess að fórna gæðum. Ísland býr yfir langri flughefð sem gegnir stöðugt mikilvægu hlutverki í innviðum landsins. Það hefur greitt fyrir jákvæðum aðstæðum fyrir flugfélög og flugskóla, og gjöldin fyrir að fá leyfi og hafa það eru almennt lægri en í öðrum löndum. Að auki eru engin lendingargjöld og það ásamt sparneytnum flugvélum okkar þýðir að við getum boðið upp á afar samkeppnishæft verð.
Almennt
Greiðslumiðlar
Erlendir Gjaldmiðlar
Þar sem nám skólans eru einnig markaðssett erlendis geta mörg námsskeið og verð þeirra verið umbreytt í erlendan gjaldmiðil.
Einshreyfils sjónflugsflugvél – (DA20, Tecnam P2002-JF, C152) | ISK 24.900 |
Einshreyfils sjón-/blindflugsflugvél – (DA40) | ISK 31.900 |
Fjölhreyfla sjón-/blindflugsflugvél – (PA44, DA42) | ISK 68.500 |
Flughermir – Diamond DSIM og ALSIM (ALX MEP útgáfa) | ISK 20.700 |
Flughermir – ALSIM ALS (MJET útgáfa) | ISK 23.700 |
ICAO Enskumat | ISK 22.000 |
Bakgrunnsskoðun fyrir flugvallaraðgengi | ISK 20.175 |
Forskoðun/Screening fyrir nám | ISK 39.000 |
Endurþjálfun ATPL - Oxford CBT og nýjustu rafbækur | ISK 250.000 |
Endurþjálfun ATPL - Oxford CBT, nýjustu rafbækur og endurseta námsskeiðs | ISK 600.000 |
Upptökupróf bóklegra greina skólans - ATPL / PPL |
ISK 6.000 / 3.500 |
Upprifjunarnámskeið flugkennara | ISK 25.000 |
Kynnisflug (C152, C172, DA20, Tecnam P2002-JF) | ISK 9.500 |
Kynnisflug (DA40) |
ISK 18.990 |
Fyrirvari: Skólinn áskilur sér rétt til fyrirvaralausra breytinga á verðskránni, ef tilefni er fyrir hendi t.d. vegna breytinga á kjarasamninga og annara utanaðkomandi gjalda og þátta sem geta haft áhrif á verðlagningu skólans.
Eftirfarandi verð eru tímaverð flugkennara samkvæmt kjarasamningi við FÍA – Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna.
Kennsla | Tímaverð |
PPL (A) Einkaflugmannskennsla | ISK 7.700 |
CPL(A) Atvinnuflugmannskennsla – einshreyfils flugvél | ISK 8.500 |
CPL(A) ME Atvinnuflugmannskennsla – fjölhreyfla flugvél | ISK 9.200 |
SEP (A) Flokkstegundarkennsla – einshreyfils flugvél | ISK 8.500 |
MEP(A) Flokkstegundarkennsla – fjölhreyfla flugvél | ISK 9.200 |
IR(A) Blindflugsáritunarkennsla | ISK 9.200 |
FI(A) Flugkennaravottun – kennsla | ISK 9.200 |
Einkaflugmannsnáminu er skipt í bóklegt og verklegt nám.
Bóklegt nám: ISK 285.000
Bóklegt nám inniheldur alla kennslu og kennslugögn, aðgang að kennslukerfi og þjálfunarbúnað til eignar svo sem plotter, flugreiknistokkur og sjónflugskort. Prófgjöld Samgöngustofu fyrir bókleg próf eru ekki innifalin.
Verklegt nám: Tímaverð samkvæmt einingaverði
Verklegi hluti námsins felur í sér að lágmarki 45 tíma í eins-hreyfils flugvél, DA-20-C1 eða Technam P2002-JF, ásamt viðeigandi kennslu og kennslugögnum. Nemandi greiðir flugtíma og flugkennslu á verði skv. verðskrá hverju sinni. Gjöld Samgöngustofu og prófdómara fyrir verkleg og bókleg próf eru ekki innifalin. Leiga á flugvél vegna verklegs prófs er ekki innifalin.
Einkaflugmannspakki (Verklegt og bóklegt nám): ISK 1.690.000
Allt bóknám og 45 klst verknám í eins-hreyfils flugvél, DA-20-C1 eða Technam P2002-JF, ásamt viðeigandi kennslu og kennslugögnum er innifalið. Verð einkaflugmannspakka miðast við að allt nám sé tekið á ofangreindum flugvélum. Gjöld Samgöngustofu og prófdómara fyrir verkleg og bókleg próf eru ekki innifalin. Leiga á flugvél vegna verklegs prófs er ekki innifalin.
Samtvinnað atvinnuflugmannsnám inniheldur þjálfun frá fyrsta flugi og þar til nemandi útskrifast með full réttindi sem atvinnuflugmaður.
Samtvinnað Atvinnuflugmannsnám (IATPL) : ISK 10.790.000
Námið er lánshæft hjá Menntasjóði námsmanna
Innifalið í námsgjöldum
Ekki innifalið í námsgjöldum
Áfangaskipt atvinnuflugnám er samsett mörgum áföngum. Allir áfangar innihalda nauðsynlega kennslu og kennslugögn.
Áfangaskipt bóklegt atvinnuflugmannsnám sem er a.m.k. 650 klst námskeið, og kennt er á tveimur til þremur önnum.
Bóklegt áfangaskipt atvinnuflugmannsnám (Modular ATPL): ISK 1.300.000
Innifalið í námsgjöldum:
Ekki innifalið í námsgjöldum:
Verklegt atvinnuflugmannsnám samanstendur af þrem megin áföngum. Hægt er að taka staka áfanga en þá breytast tímakröfur og verð lítillega.
Námsleið | Verð |
FI(A) - Flugkennaranám (tveggja sæta) | ISK 1.250.000 |
FI(A)/IRI(A)/CRI(A) - Endurþjálfunarnámskeið flugkennara - (tvö kvöld) | ISK 22.000 |
IRI(A) SE - Blindsflugskennaraáritun á einshreyfils loftfari, án FI(A) kennaraáritunar | ISK 435.000 |
IRI(A) SE - Blindsflugskennaraáritun á einshreyfils loftfari, fyrir handhafa FI(A) kennaraáritunar | ISK 220.000 |
IRI(A) ME - Blindsflugskennaraáritun á fjölhreyfla loftfari, án FI(A) kennaraáritunar | ISK 615.000 |
IRI(A) ME - Blindsflugskennaraáritun á fjölhreyfla loftfari, fyrir handhafa FI(A) kennaraáritunar | ISK 330.000 |
Umsýslugjald vegna endurnýjunnar réttinda: 5000 ISK
Til að viðhalda færni og áritunum þarf flugmaður reglulega að mæta vissum kröfum reglugerða um flugskírteini. Keilir býður uppá upprifjunarþjálfun fyrir upprifjun, framlengingu eða endurnýjun áritanna og er algengustu framlengingum og endurnýjunum er líst hér að neðan. Í öllum tilvikum má senda fyrirspurnir og beiðnir á flugakademia@keilir.net.
Öll þjálfun og útleiga miðast við gildandi verðskrá og einingarverð. Þjálfun gerir ráð fyrir viðeigandi kennslu og kennslugögnum ásamt útleigu viðeigandu flugvélar til hæfni- eða færniprófs með prófdómara en prófgjöld eru hins vegar ekki innifalin.
Ef skírteini er útgefið af öðru aðildarríki EASA en Íslandi ber flugmanni að kynna sér allar viðeigandi kröfur og reglugerðir er lúta að þjálfuninni en alla jafna þarf prófdómari að hafa hlotið samþykki af viðeigandi aðildarríki áður en sótt er um hæfni- eða færnipróf.
Gjafabréf í kynningarflug með Keili er frábær upplifun í háloftunum og ógleymanleg lífreynsla.
Þú getur pantað tíma með að hringja í síma 8251500 í Reykjavík, eða 6640169 fyrir Keflavík alla virka daga á milli 8-17 eða senda póst á : flugakademia@keilir.net.
Kynnisflug (Diamond DA20 eða Tecnam P2002-JF) -Tveggja sæta flugvél | Verð: 9.500 kr. |
Kynnisflug (Diamond DA40) - Fjögurra sæta flugvél | Verð: 18.990 kr. |