Flugakademían í tölum

Hér er að finna hinar ýmsu tölulegu upplýsingar um nemendur við Flugakademíu Íslands. Upplýsingarnar voru teknar saman í febrúar 2020. 

Upplýsingar um Keili í heild eða aðra skóla innan hans má finna hér

Nemendur eftir deild

Deildir

Fjöldi

Hlutfall

Atvinnuflugmannsnám

231

86%

Flugkennaranám

13

5%

Einkaflugmannsnám

24

9%

Samtals

268

 

Nemendur eftir kyni

Kyn

Fjöldi

Hlutfall

Karlar

197

74%

Konur

71

26%

Annað/Ótilgreint

0

0%

Samtals

268

 

 

Meðalaldur eftir deild

Meðalaldur nemenda Flugakademíu Íslands eftir deild

Nemendur eftir búsetu

Nemendur Flugakademíu Íslands eftir búsetu

Landshluti

Fjöldi

Hlutfall

Austurland

3

1%

Erlendis

6

2%

Höfuðborgarsvæðið

182

68%

Norðurland

13

5%

Reykjanes

48

18%

Suðurland

11

4%

Vesturland

5

2%

Samtals

268

 

 

Flugkennarar Flugakademíu Íslands

Við Flugakademíu Íslands starfa 84 kennarar. Flestir þeirra starfa eða hafa starfað sem atvinnuflugmenn hjá flugfélögunum og margur hver stundað nám við skólann. Þá starfa einnig flugumferðarstjórar og veðurfræðingur við kennslu. 

Flugkennarar Flugakademíu Íslands

Flugakademía Íslands rekur 18 kennsluvélar, 8 fjögurra sæta og 10 tveggja sæta:

5x Tecnam P2002JF eins hreyfils, tveggja sæta

5x Diamond DA-20 eins hreyfils, tveggja sæta

6x Diamond DA40 eins hreyfils, fjögurra sæta

1x Diamond DA42 tveggja hreyfla, fjögurra sæta

1x Piper Seminole tveggja hreyfla, fjögurra sæta