Flugakademían í tölum

Hér er að finna hinar ýmsu tölulegu upplýsingar um nemendur við Flugakademíu Íslands. Upplýsingarnar voru teknar saman í október 2020. 

Upplýsingar um Keili í heild eða aðra skóla innan hans má finna hér

Nemendur eftir deild

Nemendur Flugakademíu Íslands eftir námslínu

Deildir

Fjöldi

Hlutfall

Atvinnuflugmannsnám

237

91%

Flugkennaranám

7

3%

Einkaflugmannsnám

17

7%

Samtals

261

 

Nemendur eftir kyni

Nemendur flugakademíu eftir kyni

Kyn

Fjöldi

Hlutfall

Karlar

190

73%

Konur

71

27%

Annað/Ótilgreint

0

0%

Samtals

261

 

 

Meðalaldur eftir deild

Meðalaldur nemenda Flugakademíu Íslands eftir deild

Nemendur eftir búsetu

Nemendur Flugakademíu Íslands eftir búsetu

Landshluti

Fjöldi

Hlutfall

Austurland

3

1%

Erlendis

5

2%

Höfuðborgarsvæðið

172

66%

Norðurland

12

5%

Reykjanes

52

20%

Suðurland

11

4%

Vesturland

6

2%

Samtals

261