Áhafnasamstarfsnám MCC
Námskeið um áhafnasamstarfsnám (MCC) er hannað til að undirbúa flugmenn fyrir starf í fjölstjórnarflugvél. Næsta námskeið verður haldið 26. - 28. janúar.
Lesa meira
Flugakademía Íslands óskar nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Skrifstofa Keilis verður lokuð frá 19. desember til og með 3. janúar. Við opnum aftur mánudaginn 4. janúar 2021.
Verkleg aðstaða og afgreiðsla Flugakademíu Íslands verður þó opin á þessum tíma, fyrir utan dagana 24. - 26. desember, gamlársdag og nýársdag. Verkleg flugkennsla fer fram á hátíðisdögum samkvæmt bókunum kennara og nema.