Enskumat fyrir flugmenn

Flugakademía Íslands býður uppá enskumat í samræmi við reglugerðir ICAO Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, en gerð er ákveðin krafa um hæfileika og færni í enskri tungu, samkvæmt reglugerðum um störf flugmanna, flugumferðastjóra eða annara sem vinna í talstöðvarsamskiptum í flugheiminum.

Næsta matsnámskeið fer fram laugardaginn 29. ágúst í verklegri aðstöðu Flugakademíunnar á Reykjavíkurflugvelli og kostar 22.000 kr. Athugið breytta dagsetningu.

Nánari upplýsingar og skráning


Tengt efni