Flugakademían
02.03.2021
Nemendum við Flugakademíu Íslands fer enn fjölgandi en 268 nemendur stunda nú nám við skólann. Þar af leggja flestir stund á atvinnuflugmannsnám eða 231. Fjórðungur nemenda skólans eru konur en hefur þeim farið ört fjölgandi á undanförnum árum.
Lesa meira
Flugakademían
02.03.2021
Mennta- og þjónustusvið Keilis tók nýverið saman tölulegar upplýsingar um aldur, kyn, búsetu og þjóðerni nemenda. Frá síðustu skýrslu í október á síðasta ári hefur nemendafjöldi aukist um rúm 200 eða úr 1010 nemendum og í 1212.
Lesa meira
Flugakademían
01.03.2021
Námskeið um áhafnasamstarfsnám (MCC) er hannað til að undirbúa flugmenn fyrir starf í fjölstjórnarflugvél. Næsta námskeið verður haldið 22. - 24. mars.
Lesa meira
Flugakademían
24.02.2021
Vegna jarðhræringa á Reykjanesinu viljum við benda starfsfólki og nemendum á viðbragðsáætlun Keilis sem aðgengileg er á heimasíðu skólans. Áætlunin er unnin af framkvæmdastjórn Keilis og eru í samræmi við leiðbeiningar frá Almannvörnum og athugasemdir viðbragðsaðila á svæðinu.
Lesa meira
Flugakademían
19.02.2021
Í ljósi nýbirtra upplýsinga er varða líkamssmánun og skeytingarleysi starfsmanna gagnvart umræðunni hefur markaðssvið Keilis – miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs tekið þá ákvörðun að veita auglýsingafé sínu í aðra átt en að miðlum Sýnar næstu misserin.
Lesa meira
Flugakademían
18.02.2021
Leó Freyr Halldórsson, flight operations manager hjá Flugakademíu Íslands og Hildur Þórisdóttir Kjærnested sem útskrifaðist úr atvinnuflugnámi hjá Flugakademíunni árið 2019 ræddu flugnámið, framann og atvinnuhorfurnar í síðasta þætti Flugvarpsins.
Lesa meira
Flugakademían
15.02.2021
Bókleg PPL og ATPL próf hjá Samgöngustofu fara fram dagana 15. - 19. febrúar 2021. Frekari upplýsingar um prófin og leyfileg gögn má finna hér. Við óskum nemendum okkar góðs gengis á komandi dögum
Lesa meira
Flugakademían
03.02.2021
Flugakademía Keilis býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem undirbýr þig fyrir alla þætti flugkennslu. Námskeiðið veitir flugkennararéttindi og áritanir. Næsta námskeið hefst mánudaginn 12. apríl næstkomandi.
Lesa meira
Flugakademían
23.01.2021
Flugakademía Íslands býður upp á kennslu í kennslufræðum sem veita flugkennararéttindi og áritanir. Einnig er boðið upp á upprifjunarnámsskeið og endurnýjanir fyrir flugkennara. Næstu upprifjunarnámskeið fer fram dagana 15. - 16. febrúar.
Lesa meira
Flugakademían
07.01.2021
Á haustmánuðum samþykkti framkvæmdastjórn Keilis nýtt skipurit. Tilgangur breytingarinnar var að afmarka betur kennslu- og stoðsvið, auka teymisvinnu þvert á svið, bæta þjónustu og samskipti og skýra betur starfsemi Keilis. Ný vefsíða Keilis er væntanleg með vorinu og mun hún endurspegla hið nýja skipurit betur.
Lesa meira