Enskumat

Flugakademía Keilis býður uppá enskumat í samræmi við reglugerðir ICAO Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, en yfirleitt er gerð krafa til flugmanna, flugvirkja, flugumferðastjóra eða annara sem vinna í ensku flugumhverfi.

Hvar fer matið fram?
Enskumatið fer fram að höfuðstöðvum Keilis, Grænásbraut 910, 235 Reykjansbæ, nema annað sé tekið fram eftir bókun eða í samráði við matsmann.

Hvað kostar matið?
Enskumat kostar 22.000 kr. Tekið er við korti ef matið fer fram að Grænásbraut.

Hvað þarf ég að koma með?
Skilríki, svosem ökuskírteini eða vegabréf.

Hvað þarf ég að kunna eða hvernig fer matið fram?
Metið er að 6 stigum og þarf að lágmarki að standast stig 4 "Operational"

Hvernig skrái ég mig?
Veldu dags. og tíma sem hentar hér að neðan

Vesen?

Ef það eru engir tímar lausir hér að ofan sem henta þér eða þig vantar fleirri lausa tíma skaltu hafa samband við okkur:

Safnreitaskil

Persónuupplýsingar verða nýttar í samræmi við persónuverndarlög við vinnslu eyðublaðsins.