Námið samanstendur af þremur megin áföngum og tekur að jafnaði um 4-8 mánuði. Umsækjandi getur einnig valið um að taka staka áfanga og geta þá kröfur og umfang náms breyst lítillega.
Blindflugsáritunin veitir einka- eða atvinnuflugmanninum réttindi til að fljúga í blindflugsskilyrðum. Áritunin fylgir annaðhvort eins-hreyfils, eða bæði eins- og tveggja hreyfla tegundarárituninni (SEIR - Single-engine instrument rating, eða MEIR - Multi-engine instrument rating)
Námið hefst á um 40 tímum á eins-hreyfils DA40, og lýkur á 15 tímum á tveggja-hreyfla DA42 flugvél ásamt færniprófi með prófdómara.
Við upphaf áfanga skal umsækjandi:
Við lok áfanga skal umsækjandi
Fjölhreyfla áritunin veitir einka- eða atvinnuflugmanninum réttindi til að fljúga fjölhreyfla flugvél. Námið samanstendur af 6 klukkustundum í flugvél ásamt viðeigandi kennsla og kennsluefni, en í beinu framhaldi eru svo verklegir atvinnu- og blindflugsáfangar á tveggja hreyfla vél sem styrkja þekkingu og færni á vélinni frekar.
Við upphaf áfanga skal nemandi: