Fara í efni

Umsókn í Flugkennaranám

Hér getur þú sótt um nám tengd Flugkennslu. Sjá nánar um námið hér.

Okkur þykir innilega ánægjulegt að þú hafir valið Flugakademíu Íslands til að veita þér alla þá sérþekkingu og þjónustu sem við erum þekkt fyrir.

Ef þú ert ekki enn ákveðinn geturðu smellt hér til að sækja um viðtal eða spyrja spurninga en þú getur líka sent inn umsókn og skoðað málið betur áður en þú skrifar undir.

Við ætlum ekki að hafa fyrsta skrefið of langt en þurfum þó á nokkrum grunnupplýsingum að halda til að geta unnið úr umsókninni.

 

Persónuupplýsingar

 

Námsleið

Merkið við eins og við á

 

Inntökuskilyrði

Ágætt er að haka hér við þau skilyrði og kröfur sem þú sannanlega mætir nú þegar. Við getum þá rætt málin um þau atriði sem eftir eru eða vafi er á um hvernig best er að tækla þau.

Við munum biðja um staðfestingar á inntökuskilyrðunum seinna í umsóknarferlinu og er það á ábyrgð umsækjanda að kynna sér og spyrja um viðeigandi kröfur og skilyrði.

Athugið að inntökuskilyrði geta verið breytileg ef um annarskonar námsleiðir er að ræða

Inntökuskilyrði

 

Aðrar upplýsingar

Þér eru frjálsar hendur settar með hvort þú sendir okkur afrit eða gögn hér, svosem ef þú vilt staðfestingu frá okkur um að þú mætir kröfum en öllum gögnum verður safnað saman stuttu áður en nám hefst og er þá nauðsynlegt (og á ábyrgð umsækjanda) að öllum kröfum sé mætt.

Hvað gerist næst?

Takk fyrir að gefa þér tíma til þess að fylla út umsóknina af gaumgæfni.

Við munum fljótlega hafa samband símleiðis eða gegnum tölvupóst og staðfesta áhuga ásamt því að svara öllum útistandandi spurningum en til þess að tryggja þér sæti þarftu svo að skrifa undir þjálfunarsamning hjá okkur.

Ef þú heyrir ekkert í okkur af einhverri ástæðu bjóðum við þér að hringja eða senda okkur póst til að athuga stöðuna en við viljum ekki að umsóknin lendi óvart einhversstaðar á milli, en við erum víst mannleg.