Fara í efni

Skráning á kynningarfundi Flugakademíu Íslands

Kynningarfundir Flugakademíu Íslands fara fram í bóklegri kennsluaðstöðu skólans að Ásbrú þar sem stuttir fyrirlestrar verða haldnir um flugnám, námsleiðir í boði, fjármögnun og atvinnumöguleika að námi loknu. Að loknum fyrirlestri gefst gestum tækifæri að skoða aðstöðu Flugakademíunnar á Ásbrú, kíkja á flugherma og ræða við kennara.