Kynnisflug - Gjafabréf

Flug er frábær upplifun í háloftunum og ógleymanleg lífreynsla. Mismunandi kynnisflug eru í boði:

  1. Flug í tveggja sæta flugvél. Gera má ráð fyrir einni klukkustund, þar af er flugið sjálft um 30 mínútur.
     
  2. Flug í fjögurra sæta flugvél. Í þetta flug má taka með sér einn gest. Má gera ráð fyrir einni klukkustund, þar af er flugið sjálft 30 mínútur.

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan og haft verður samband við kaupanda. Greiða þarf fyrir kynnisflugið/gjafabréfið á reikning 0121-26-2323, kt. 671108-0190 og senda kvittun á lilja@keilir.net. Um leið og kvittun berst til skólans, verður gjafabréfið sent með tölvupósti. Einnig er hægt að sækja það útprentað í verklega deild skólans við Reykjavíkurflugvöll. Ef óskað er eftir því, þá sendum við gjafabréfið í pósti gegn gjaldi.

Athugið.  Öll kynnisflug fara fram á Reykjavíkurflugvelli og ber að hafa samband við flugafgreiðslu í farsíma 8251500 vegna þeirra.

Veljið hér hvort er um að ræða gjafabréf eða kynnisflug