Kynnisflug - Gjafabréf

Flug er frábær upplifun í háloftunum og ógleymanleg lífreynsla. Mismunandi kynnisflug eru í boði:

  1. Flug í tveggja sæta flugvél. Gera má ráð fyrir einni klukkustund, þar af er flugið sjálft um 30 mínútur. Verð: 9.500 kr.
  2. Flug í fjögurra sæta flugvél. Í þetta flug má taka með sér einn gest. Má gera ráð fyrir einni klukkustund, þar af er flugið sjálft 30 mínútur. Verð: 18.990 kr.

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan og haft verður samband við kaupanda. Ef óskað er eftir því, þá sendum við gjafabréfið í pósti gegn gjaldi.

Athugið:  Öll kynnisflug fara fram á Reykjavíkurflugvelli og ber að hafa samband við flugafgreiðslu í farsíma 8251500 vegna þeirra.

Veljið hér hvort er um að ræða gjafabréf eða kynnisflug

Greiðsla með millifærslu

Greiða fyrir kynnisflugið/gjafabréfið á reikning 0121-26-2323, kt. 671108-0190 og senda kvittun á flugakademia@keilir.net . Um leið og kvittun berst til skólans, verður gjafabréfið sent með tölvupósti. Einnig er hægt að sækja það útprentað í verklega deild skólans við Reykjavíkurflugvöll.

Greiðsla með kreditkorti
Verð: 9.500 ISK
Verð: 18.990 ISK