Fara í efni

Öryggisstefna

Hjá Flugakademíu Íslands er öryggi í hávegum haft í öllum okkar rekstri. Í því skyni höfum við eftirfarandi þætti að leiðarljósi:

  • Nemendur skulu fá þjálfun sem er áhrifarík og lögleg í öruggu umhverfi.
  • Flugakademían mun veita viðeigandi úrræði og framfylgja skuldbindingum okkar gagnvart öryggi meðal allra starfsmanna
  • Við styðjum sanngirnismenningu þegar kemur að tilkynningum á atvikum sem annars hefðu ekki komið upp á yfirborðið.

Með þessari stefnu getum við eftir fremsta megni skuldbundið okkur til að passa að hver og einn nemandi hljóti góða þjálfun í öruggu umhverfi.

Hafa samband við öryggisfulltrúa