- 31 stk.
- 25.11.2013
Nemendur og kennarar í flugvirkjanámi AST og Flugakademíu Keilis þáðu boð 48. sveitar flughers Bandaríkjanna og heimsóttu flugmenn og
starfslið sem sinnir um þessar mundir eftirliti og loftrýmisgæslu á Íslandi. Hópurinn er staðsettur á Keflavíkurflugvelli og
því hæg heimatökin fyrir nemendur í flugnámi Keilis að líta innfyrir girðinguna.