- 22 stk.
- 04.11.2018
Haustið 2018 leggja samtals 37 konur stund á atvinnuflugnám í Keili og hefur hlutfall þeirra aldrei verið hærra. Má segja að um vitundarvakningu sé að ræða, þar sem ungar konur sækja meira í hin hefðbundnu karllægu störf en áður.
Rut Sigurðardóttir, ljósmyndari, tók þessar myndir af kvenkyns nemendum Flugakademíu Keilis í byrjun nóvember 2018.