- 4 stk.
- 01.02.2018
Flugakademía Keilis hefur tekið í notkun nýjan og fullkomin flughermi sem líkir eftir tveggja hreyfla Diamond DA42 kennsluflugvél skólans. Flughermirinn er sá fullkomnasti á landinu sem notaður er við kennslu í atvinnuflugmannsnámi.