Fara í efni

Kynningarfundir um flugnám

Flugakademía Keilis - Flugskóli Íslands verður með kynningarfundi nám um flugnám við skólann í aðalbyggingu Keilis laugardaginn 16. nóvember og í kennsluhúsnæði skólans í Hafnarfirði þriðjudaginn 19. nóvember.

Við tökum vel á móti gestum sem vilja fræðast um flugnám á Íslandi í fremstu röð. 

Á fundunum getur þú fengið svör við öllum helstu spurningum þínum um einka- og atvinnuflugnám, fyrirkomulag námsins og praktísk atriði. Þá gefst þér einnig gott tækifæri til að hitta kennara. Þannig getum við hjálpað þér að taka réttu ákvörðunina. Forráðamenn umsækjenda eru að sjálfsögðu velkomnir.

Kynningarfundir

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Ólafsson, kynningarstjóri Flugakademíu Keilis - Flugskóla Íslands, á totiolafs@keilir.net

//

Open information meeting about pilot training possibilities at Keilir-Flugskóli Íslands, Saturday 16 November @ 13 - 15.