Fara í efni

Fréttir

Kynningarfundir um flugnám

Flugakademía Keilis - Flugskóli Íslands verður með kynningarfundi nám um flugnám við skólann í aðalbyggingu Keilis laugardaginn 16. nóvember og í kennsluhúsnæði skólans í Hafnarfirði þriðjudaginn 19. nóvember.
Lesa meira

Námskeið fyrir flugkennaraáritun

Flugakademía Keilis býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem hefst 13. maí 2019.
Lesa meira

Blindflugskennaranámskeið

Flugakademía Keilis stendur fyrir námskeiði í blindflugskennaraáritun (IRI) dagana í lok mars. Námskeiðið verður haldið að kvöldi til og fer fram í aðstöðu skólans á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Atvinnuflugmannsnám hefst næst í maí og september

Líkt og undanfarin ár er mikil ásókn í atvinnuflugmannsnám Flugakademíu Keilis. Næstu námskeið í samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugmannsnám hefjast í maí og september 2019.
Lesa meira

Flugvirkjanám Keilis flyst til Tækniskólans

Viðræður milli Keilis og Tækniskólans hafa leitt til samkomulags um að síðarnefndi skólinn taki yfir kennslu í flugvirkjanámi Keilis frá og með haustönn 2019.
Lesa meira

Skimun fyrir umsækjendur í atvinnuflugmannsnám

Flugakademía Keilis hefur innleitt skimun (rafræn hæfnispróf) sem allir umsækjendur verða að þreyta. Skimun fyrir bæði áfangaskipt og samtvinnað atvinnuflugmannsnám sem hefst í maí 2019 fer fram föstudaginn 8. mars næstkomandi kl. 10 - 16 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Hraðleið í starf atvinnuflugmanns hjá SunExpress

Flugakademía Keilis og SunExpress hafa gert með sér samkomulag um að nemendur skólans hafi greiðari aðgang að atvinnuflugmannsstarfi á Boeing 737 þotur flugfélagsins. Upplýsingafundur fyrir flugnema um samstarfið fer fram í aðalbyggingu Flugakademíu Keilis, þriðjudaginn 5. febrúar kl. 14:00.
Lesa meira

Flugvirkjanám með mikla möguleika

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Flugvirkjanám Flugakademíu Keilis sem hefst í ágúst 2019. Um er að ræða fimm anna bóklegt og verklegt réttindanám flugvirkja fyrir þá sem vilja öðlast alþjóðleg starfsréttindi og starfa í fjölbreyttu starfsumhverfi að viðhaldi flugvéla af öllum stærðum og gerðum.
Lesa meira

Hæsta einkunn frá upphafi í atvinnuflugnámi Keilis

Flugakademía Keilis útskrifaði 28 atvinnuflugnema og hafa þá samtals 246 atvinnuflugmenn útskrifast frá upphafi. Aukin aðsókn hefur verið í flugnám hjá Keili undanfarin ár og stunda að jafnaði á þriðja hundrað nemendur flugnám við skólann á ári hverju.
Lesa meira

Keilir eignast Flugskóla Íslands

Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins. Samanlagður fjöldi nemenda í bóklegu og verklegu námi í flugskólunum er á fimmta hundrað.
Lesa meira