Fara í efni

Fréttir

Aukinn stuðningur við atvinnuflugnám á Íslandi

Ríkisstjórnin hefur samþykkt stuðning upp á 80 milljónir á ári næstu þrjú árin til Flugakademíu Íslands að uppfylltum tilteknum skilyrðum, með það að markmiði að efla og styrkja atvinnuflugnám í landinu.
Lesa meira

Þörf fyrir 27 þúsund flugmenn fyrir árslok 2021

Kanadíska flugþjálfunarfyrirtækið CAE gaf á dögunum út skýrslu um horfur innan flugbransans næsta áratuginn. Fyrirtækið spáir því að eftirspurn eftir 264 þúsund nýjum flugmönnum næsta áratuginn til þess að koma til móts við vaxandi eftirspurn og starfslok þeirra sem fyrir eru innan stéttarinnar.
Lesa meira

Áfangaskipt atvinnuflugnám hefst 16. nóvember

Áfangaskipt atvinnuflugnám við Flugakademíu Íslands hefst næst þann 16. nóvember og er umsóknarfrestur til 1. nóvember næstkomandi. Bóknámið tekur mið af námsskrá, sem er birt er í samevrópskri reglugerð til útgáfu flugskírteina og stýrð er af EASA – Flugöryggisstofnun Evrópu.
Lesa meira

Upprifjunarnámskeið fyrir flugkennara

Flugakademía Íslands býður upp á upprifjunarnámsskeið og endurnýjanir fyrir flugkennara. Næsta námskeið fer fram dagana 5. - 6. október 2020.
Lesa meira

Stofnandi Flugakademíu Keilis nýr forstöðumaður skólans

Kári Kárason, flugstjóri hjá Icelandair, hefur tekið við stöðu forstöðumanns Flugakademíu Íslands, en Kári var einn af brautryðjendum atvinnuflugnáms í Keili árið 2007.
Lesa meira

Nýr skólastjóri Flugakademíu Íslands

Davíð Brár Unnarsson var í sumar ráðinn skólastjóri Flugakademíu Íslands sem varð til við sameiningu Flugskóla Íslands og Flugakademíu Keilis.
Lesa meira

Enskumat fyrir flugmenn

Flugakademía Íslands býður reglulega uppá enskumat í samræmi við reglugerðir ICAO Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. Næsta matsnámskeið fer fram laugardaginn 29. ágúst í verklegri aðstöðu Flugakademíunnar á Reykjavíkurflugvelli. Athugið breytta dagsetningu.
Lesa meira

Skólasetningu núverandi nemenda seinkar í Flugakademíunni

Prófafyrirkomulag Samgöngustofu í lok ágúst og byrjun september næstkomandi hefur áhrif á upphaf skólaárs þeirra nemenda sem eru nú þegar í atvinnuflugnámi Flugakademíunnar. Skólasetningu þeirra á haustönn 2020 frestast þar af leiðandi um eina viku, en skólasetning nýnema er á áætlun.
Lesa meira

Áfangaskipt atvinnuflugnám

Áfangaskipt atvinnuflugnám hefst næst í 16. nóvember 2020 og er umsóknarfrestur til 1. nóvember næstkomandi. Flugakademían býður uppá nám og kennslu í öllum nauðsynlegum áföngum atvinnuflugnáms og getur nemandi tekið fullt áfangaskipt atvinnuflugnám (allir áfangar) eða valið staka áfanga eftir þörfum og fyrri reynslu.
Lesa meira

Nýr yfirkennari Flugakademíu Íslands

Margrét Elín Arnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem yfirkennari hjá Flugakademíu Íslands.
Lesa meira