Fara í efni

Fréttir

Bleik bindi, mottur og áfram gakk! - Flugkennarar taka þátt í mottumars

Hópur af flugkennurum við Flugakademíu Íslands hefur skráð sig til þátttöku í Mottumars í ár. Hópurinn hefur sett sér það markmið að safna 200.000 kr til heiðurs flugnema sem háir nú baráttuna við krabbamein.
Lesa meira

Konum í flugnámi fer fjölgandi

Nemendum við Flugakademíu Íslands fer enn fjölgandi en 268 nemendur stunda nú nám við skólann. Þar af leggja flestir stund á atvinnuflugmannsnám eða 231. Fjórðungur nemenda skólans eru konur en hefur þeim farið ört fjölgandi á undanförnum árum.
Lesa meira

Áhafnasamstarfsnám MCC

Námskeið um áhafnasamstarfsnám (MCC) er hannað til að undirbúa flugmenn fyrir starf í fjölstjórnarflugvél. Næsta námskeið verður haldið 22. - 24. mars.
Lesa meira

Sveiflur sem koma og fara

Leó Freyr Halldórsson, flight operations manager hjá Flugakademíu Íslands og Hildur Þórisdóttir Kjærnested sem útskrifaðist úr atvinnuflugnámi hjá Flugakademíunni árið 2019 ræddu flugnámið, framann og atvinnuhorfurnar í síðasta þætti Flugvarpsins.
Lesa meira

Samgöngustofupróf 15. - 19. febrúar

Bókleg PPL og ATPL próf hjá Samgöngustofu fara fram dagana 15. - 19. febrúar 2021. Frekari upplýsingar um prófin og leyfileg gögn má finna hér. Við óskum nemendum okkar góðs gengis á komandi dögum
Lesa meira

FI námskeið í apríl

Flugakademía Keilis býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem undirbýr þig fyrir alla þætti flugkennslu. Námskeiðið veitir flugkennararéttindi og áritanir. Næsta námskeið hefst mánudaginn 12. apríl næstkomandi.
Lesa meira

Upprifjunarnámskeið flugkennara í febrúar

Flugakademía Íslands býður upp á kennslu í kennslufræðum sem veita flugkennararéttindi og áritanir. Einnig er boðið upp á upprifjunarnámsskeið og endurnýjanir fyrir flugkennara. Næstu upprifjunarnámskeið fer fram dagana 15. - 16. febrúar.
Lesa meira

Flugkennaranámskeið fer fram í janúar

Flugkennaranámskeið á vegum Flugakademíu Íslands hefst næst Mánudaginn 11. janúar 2021. Bókleg kennsla fer fram á starfstöð skólans í Hafnarfirði, og verklega þjálfun getur farið fram bæði í KEF og RVK.
Lesa meira

Flugakademía Íslands óskar ykkur

Flugakademía Íslands óskar nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Skrifstofa Keilis verður lokuð frá 19. desember til og með 3. janúar. Við opnum aftur mánudaginn 4. janúar 2021.
Lesa meira

Samtvinnað atvinnuflugnám

Samtvinnað atvinnuflugnám við Flugakademíu Íslands hefst næst 15. janúar 2021. Að loknu námi öðlast þú samevrópskt atvinnuflugmannsskírteini, ásamt öllum þeim réttindum sem til þarf, til að geta starfað sem atvinnuflugmaður hjá evrópskum flugrekanda.
Lesa meira