21.05.2021
Samtvinnað atvinnuflugnám hefst í ágúst og er umsóknarfrestur til 30. júlí næstkomandi. Námið er sniðið að þörfum þeirra sem stefna á frama sem atvinnuflugmenn þar sem nemendum er fylgt eftir frá fyrstu flugferð að atvinnuflugmannsskírteini.
Lesa meira
10.05.2021
Nýlega skrifuðu Flugakademía Íslands og Focus Aero Solutions undir samstarfssamning um APS MCC námskeið. APS MCC námskeiðið verður haldið 28. júní næstkomandi og er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira
24.04.2021
"Ég féll strax fyrir fluginu eftir fyrsta kynningarfund og sé alls ekki eftir þeirri ákvörðun að hafa breytt um stefnu
Lesa meira
15.04.2021
Á dögunum fór Birta Óskarsdóttir, 21 árs atvinnuflugnemi Flugakademíu Íslands, í ógleymanlega flugferð yfir eldgosið í Geldingadal. Þetta var engin venjuleg flugferð því Birta sat sjálf í flugstjórnarsætinu og þreytti hún færnipróf til atvinnuflugmannsskírteinis hjá prófdómara.
Lesa meira
12.04.2021
Á dögunum fór Birta Óskarsdóttir, 21 árs atvinnuflugnemi Flugakademíu Íslands, í ógleymanlega flugferð yfir eldgosið í Geldingadal. Þetta var engin venjuleg flugferð því Birta sat sjálf í flugstjórnarsætinu og þreytti hún færnipróf til atvinnuflugmannsskírteinis hjá prófdómara.
Lesa meira
09.04.2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir við Flugakademíu Íslands, umsóknarfrestir eru mismunandi eftir námsleiðum en við hvetjum áhugasama til þess að sækja um tímalega.
Lesa meira
08.04.2021
Alexandra Tómasdóttir hefur hafið störf sem markaðsstjóri Flugakademíu Íslands. Það má því segja að í starfi mínu sameini ég áhuga minn á flugi og markaðsfræðum og er óhætt að segja að ég hlakki til komandi tíma í starfi mínu hjá Flugakademíu Íslands. segir Alexandra um starfið.
Lesa meira
06.04.2021
Nýleg greining af hálfu bandaríska ráðgjafafyrirtækisins Oliver Wyman, sem fjallað var um í CNN Business, spáir því að það sé aðeins tímaspursmál hvenær flugiðnaðurinn muni glíma við vöntun á flugmönnum á heimsvísu.
Lesa meira
24.03.2021
Vegna hertra sóttvarnarráðstafanna verður öllu skólahúsnæði Flugakademíu Íslands og Keilis lokað frá og með fimmtudeginum 25. mars og færist öll kennsla á vegum skólans yfir í fjarnám um leið.
Lesa meira
23.03.2021
Nemendur og kennarar við Flugakademíu Íslands eru svo heppin að geta notið útsýnisins af eldgosinu við Fagradalsfjall að ofan, meðfylgjandi mynd er tekin úr kennsluflugi sem fór um svæðið síðastliðna helgi.
Lesa meira