Fara í efni

Fréttir

Opið fyrir skráningu í Flugbúðir 2021

Flugbúðir Flugakademíu Íslands eru frábært tækifæri fyrir flugáhugafólk og framtíðarflugmenn til þess að spreyta sig og öðlast betri innsýn í flugheiminn. Skráningarfrestur er til og með 3. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Rætt við flugmenn framtíðarinnar

Flugakademía Íslands hélt á dögunum kynningardag í endurnýjaðri aðstöðu skólans til verklegrar kennslu á Reykjavikurflugvelli.
Lesa meira

Kynningardagur á Reykjavíkurflugvelli 24. júní

Flugakademía Íslands mun halda opinn kynningardag fimmtudaginn 24. júní kl. 14-17 í verklegri aðstöðu skólans á Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meira

Flugmaður hjá WOW kveikti gamlan æskudraum um flugið

Flugakademía Íslands brautskráði 32 atvinnuflugmenn síðasta föstudag en þetta er fyrsta útskrift skólans undir þessu heiti eftir að Flugakademía Keilis og Flugskóli Íslands sameinuðust á síðasta ári. Sigurður Vignir Guðmundsson er einn þeirra sem útskrifuðust og hélt hann ræðu fyrir hönd útskriftarnema Flugakademíu.
Lesa meira

Flugakademía Íslands á Flugdeginum á Akureyri

Flugdagur Flugsafns Íslands verður haldinn á Akureyri laugardaginn 19. júní næstkomandi. Flugakademía Íslands tekur þátt í deginum og verða tvær kennsluvélar skólans á staðnum. Diamond DA20 verður til taks fyrir bókanir í kynnisflug og Diamond DA40 til skoðunar.
Lesa meira

Kennsluvélar Flugakademíu Íslands í oddaflugi yfir eldgosinu á Reykjanesskaga

Sex kennsluvélar Flugakademíu Íslands flugu á dögunum oddaflug yfir gosstöðvarnar í Geldingadölum, en flugið var framkvæmt að beiðni Diamond flugvélaframleiðandans, sem hafa mikinn áhuga á því að nýta myndefnið í markaðs- og kynningarstarfi.
Lesa meira

Útskrift Flugakademíu Íslands í júní 2021

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 171 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 11. júní. Flugakademía Íslands útskrifaði 32 atvinnuflugmenn. Kári Kárason forstöðumaður Flugakademíu Íslands flutti ávarp og veitti viðurkenningar ásamt Davíð Brá Unnarssyni, skólastjóra Flugakademíunnar.
Lesa meira

Útskrift úr atvinnuflugnámi í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift úr atvinnuflugnámi Flugakademíu Íslands. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira

Ráðin tvítug í fyrsta flugmannsstarfið

Hin sænska Ninni Thisner kaus átján ára gömul að ganga á vit ævintýranna og koma til Íslands til þess að sækja sér atvinnuflugmannsréttindi. Stuttu eftir útskrift frá Flugakademíunni var hún ráðin sem flugmaður hjá Ryan Air, þá aðeins tvítug.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk haldnar á ný í sumar

Flugakademía Íslands mun bjóða upp á Flugbúðir fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 16 ára dagana 10. - 12. ágúst næstkomandi. Flugbúðirnar eru tilvalinn vettvangur fyrir þau sem hafa brennandi áhuga á flugi og fugtengdum málum sem og þau sem hyggja á flugnám í framtíðinni til þess að spreyta sig og fá betri innsýn inn í flugheiminn.
Lesa meira