15.08.2017
Næsta námskeið fyrir áhafnasamstarf á þotu (MCC/JOC) hefst 16. ágúst 2017. Athugið að takmarkað sætapláss er á hvert námskeið.
Lesa meira
20.07.2017
Flugakademía Keilis býður upp á réttindanám flugvirkja í nýrri aðstöðu skólans á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira
14.06.2017
Landhelgisgæsla Íslands kom í heimsókn í Flugakademíu Keilis þann 14. júní 2017.
Lesa meira
09.06.2017
Flugakademía Keilis útskrifaði 18 atvinnuflugnema við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 9. júní. Samtals 47 atvinnuflugmenn hafa útskrifast úr skólanum það sem af er ársins.
Lesa meira
02.06.2017
Flugakademía Keilis verður á einni stærstu flugsýningu síðustu ára á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 3. júní í tilefni að 80 ára afmæli Flugmálafélags Íslands.
Lesa meira
17.05.2017
Fullbókað er í Flugbúðir Keilis sumarið 2017 en tekið er við umsóknum á biðlista. Á námskeiðinu, sem er ætlað ungu fólki, er farið yfir það áhugaverðasta og skemmtilegasta sem kennt er í flugtengdum fögum.
Lesa meira
14.05.2017
Rannís úthlutaði á dögunum 130 þúsund Evra styrk til Flugakademíu Keilis vegna verklegrar þjálfunar flugvirkjanema í Skotlandi.
Lesa meira
10.05.2017
Flugakademía Keilis býður upp á bóklegt og verklegt réttindanám flugvirkja og er fjögurra vikna námsferð í verklega þjálfun hjá AST í Skotlandi innifalin í skólagjöldum.
Lesa meira
09.05.2017
Sandra Kristjánsdóttir var í fyrsta útskriftarhóp úr samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi Flugakademíu Keilis árið 2016 og flaug á dögunum þjálfunarflug til Kaupmannahafnar með skólastjóra Flugakademíunnar.
Lesa meira
06.04.2017
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Flugakademía Keilis bætt við innritunardegi fyrir samtvinnað atvinnuflugmannsnám í sumar en fullskipað hefur verið í undanfarna bekki.
Lesa meira