28.11.2017
Mikil ásókn er í flugnám hjá Keili og er nú fullbókað í bæði áfangaskipt (ATPL) og samtvinnað atvinnuflugmannsnám (Integrated Professional Pilot Program) Flugakademíunnar sem hefst í janúar 2018.
Lesa meira
17.11.2017
Fyrsti hópur nemenda á flugnámsbraut (cadet nám) Icelandair hóf nám í Flugakademíu Keilis 17. nóvember síðastliðinn. Alls voru innritaðir 26 nýnemar, þar af tuttugu cadet nemendur, og er þetta fjórði bekkurinn sem hefur samtvinnað atvinnuflugmannsnám hjá Keili á þessu ári.
Lesa meira
13.11.2017
Mikil ásókn er í atvinnuflugmannsnám hjá Keili og er að verða fullmannað í þá bekki sem hefja nám í byrjun ársins. Enn er verið að vinna úr umsóknum fyrir janúar 2018, en hátt í sextíu umsóknir hafa nú þegar borist rúmum tveimur mánuðum fyrir upphaf skólaársins.
Lesa meira
09.10.2017
Samtvinnað atvinnuflugmannsnám hefst næst í janúar 2018. Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2017 en undanfarnir bekkir hafa verið fullskipaðir þannig að við hvetjum áhugasama um að sækja um sem fyrst.
Lesa meira
29.09.2017
Um eitt hundrað nemendur Flugakademíu Keilis sóttu kynningu Icelandair í húsakynnum skólans á Ásbrú þann 27. september síðastliðinn. Icelandair er að bregðast við skorti á flugmönnum með náinni samvinnu við Keili.
Lesa meira
25.09.2017
Icelandair hefur ákveðið að setja af stað flugnámsbraut í samstarfi við Flugakademíu Keilis, þar sem nemendur munu fá aðstoð við fjármögnun námsins og forgang til starfa hjá Icelandair að námi loknu.
Lesa meira
15.08.2017
Næsta námskeið fyrir áhafnasamstarf á þotu (MCC/JOC) hefst 16. ágúst 2017. Athugið að takmarkað sætapláss er á hvert námskeið.
Lesa meira
20.07.2017
Flugakademía Keilis býður upp á réttindanám flugvirkja í nýrri aðstöðu skólans á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira
14.06.2017
Landhelgisgæsla Íslands kom í heimsókn í Flugakademíu Keilis þann 14. júní 2017.
Lesa meira
09.06.2017
Flugakademía Keilis útskrifaði 18 atvinnuflugnema við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 9. júní. Samtals 47 atvinnuflugmenn hafa útskrifast úr skólanum það sem af er ársins.
Lesa meira