06.07.2018
Kynningardagur fyrir nýnema í flugvirkjanámi Flugakademíu Keilis verður haldinn föstudaginn 10. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
11.06.2018
Skortur á kvenkyns flugmönnum í atvinnuflugi leiðir af sér að ungar stelpur halda að það sé eitthvað sem aftrar þeim frá því verða atvinnuflugmenn. Mig langar til að breyta því. Telma Rut Frímannsdóttir flutti ræðu útskriftarnemenda í atvinnuflugmannsnámi þann 8. júní síðastliðinn.
Lesa meira
08.06.2018
Flugakademía Keilis útskrifaði fjórtán atvinnuflugnema við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú þann 8. júní síðastliðinn og hafa þá 42 atvinnuflugmaður útskrifast úr skólanum það sem af er ársins.
Lesa meira
25.04.2018
Flugakademía Keilis býður upp á mánaðarlega kynningarfundi um flugtengt nám við skólann. Við tökum vel á móti þér í óformlega kynningu á náminu og þá námsbraut sem þú hefur áhuga á. Næsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 26. apríl kl. 13:10 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira
03.04.2018
Kynntu þér alþjóðlegt flugvirkjanám og atvinnuflugnám í fremstu röð á opnu húsi Flugakademíu Keilis laugardaginn 7. apríl kl. 12 - 14.
Lesa meira
13.03.2018
Vegna mikillar aðsóknar í samtvinnað atvinnuflugmannsnám er lokað fyrir umsóknir í einkaflugmannsnám Flugakademíu Keilis um óákveðin tíma.
Lesa meira
31.01.2018
Flugakademía Keilis hefur tekið í notkun nýjan og fullkomin flughermi sem líkir eftir tveggja hreyfla Diamond DA42 kennsluflugvél skólans. Með nýja flugherminum má æfa í ítarleg atriði við ýmsar aðstæður sem koma upp og þjálfa ákvörðunartöku flugmannsins við þeim.
Lesa meira
23.01.2018
Flugakademía Keilis býður áhugasömum aðilum að kynna sér flugnám við skólann á mánaðarlegum kynningarfundum í skólanum. Næsti fundur fer fram 19. febrúar næstkomandi.
Lesa meira
15.01.2018
Davíð Ingi Jóhannsson, nemandi í flugvirkjanámi, flutti ræðu útskriftarnema fyrir hönd Flugakademíu Keilis.
Lesa meira
12.01.2018
Flugakademía Keilis útskrifaði 28 atvinnuflugnema og 22 flugvirkja við hátíðlega athöfn 12. janúar síðastliðinn. Var þetta í átjánda skiptið sem Keilir brautskráir nemendur úr atvinnuflugnámi skólans og hafa þá samtals 203 atvinnuflugmenn útskrifast frá upphafi skólans.
Lesa meira