Fara í efni

Fréttir

Opið hús í Flugakademíu Keilis

Kynntu þér alþjóðlegt flugvirkjanám og atvinnuflugnám í fremstu röð á opnu húsi Flugakademíu Keilis laugardaginn 7. apríl kl. 12 - 14.
Lesa meira

Lokað fyrir umsóknir í einkaflugmannsnám

Vegna mikillar aðsóknar í samtvinnað atvinnuflugmannsnám er lokað fyrir umsóknir í einkaflugmannsnám Flugakademíu Keilis um óákveðin tíma.
Lesa meira

Aukin gæði í flugkennslu með nýjum flughermi

Flugakademía Keilis hefur tekið í notkun nýjan og fullkomin flughermi sem líkir eftir tveggja hreyfla Diamond DA42 kennsluflugvél skólans. Með nýja flugherminum má æfa í ítarleg atriði við ýmsar aðstæður sem koma upp og þjálfa ákvörðunartöku flugmannsins við þeim.
Lesa meira

Kynningarfundur um atvinnuflugmannsnám

Flugakademía Keilis býður áhugasömum aðilum að kynna sér flugnám við skólann á mánaðarlegum kynningarfundum í skólanum. Næsti fundur fer fram 19. febrúar næstkomandi.
Lesa meira

„Það má líkja náminu við hindrunarhlaup í myrkri og fljúgandi hálku“

Davíð Ingi Jóhannsson, nemandi í flugvirkjanámi, flutti ræðu útskriftarnema fyrir hönd Flugakademíu Keilis.
Lesa meira

Rúmlega tvö hundruð atvinnuflugmenn hafa útskrifast frá Keili

Flugakademía Keilis útskrifaði 28 atvinnuflugnema og 22 flugvirkja við hátíðlega athöfn 12. janúar síðastliðinn. Var þetta í átjánda skiptið sem Keilir brautskráir nemendur úr atvinnuflugnámi skólans og hafa þá samtals 203 atvinnuflugmenn útskrifast frá upphafi skólans.
Lesa meira

Flugakademía Keilis og AST útskrifa flugvirkja í fjórða sinn

Flugakademía Keilis útskrifaði í fjórða sinn flugvirkja frá Keili við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 12. janúar síðastliðinn og hafa nú samtals 68 nemendur lokið flugvirkjanámi við skólann
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri fyrir innleiðingu flugnámsbrauta

Mikill áhugi er á nýrri flugnámsbraut (cadet program) Flugakademíu Keilis og hefur Andrej Vankov verið ráðinn sérstakur verkefnastjóri utan um innleiðingu námsins fyrir innlend og erlend flugfélög.
Lesa meira

Jólakveðja frá Flugakademíu Keilis

Flugakademía Keilis óskar nemendum og starfsfólki skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Skrifstofa Keilis verður lokuð frá 18. desember til 2. janúar.
Lesa meira

Keilir bætir við fjórum nýjum kennsluvélum

Vegna aukinna umsvifa hefur Flugakademía Keilis fest kaup á fjórum nýjum DA40 kennsluflugvélum sem munu bætast við flugflota skólans snemma á næsta ári. Eftir kaupin hefur skólinn til umráða alls 14 flugvélar frá Diamond flugvélaframleiðandanum, auk fullkominna flugherma.
Lesa meira