Vegna aðstæðna hefur upprifjunarnámskeiði kennara sem fyrirhugað var, verið frestað fram yfir páska. Um leið og ný dagsetning liggur fyrir verða uppfærðar upplýsingar birtar á heimasíðu Flugakademíu Keilis - Flugskóla Íslands.