Fara í efni

Opið fyrir umsóknir í atvinnuflugnám

Opið er fyrir umsóknir í atvinnuflugnám til 1. ágúst !

Nám til atvinnuflugmannsréttinda er spennandi nám fyrir þá sem vilja öðlast réttindi til að stjórna farþegaflugvélum hvar sem er í heiminum. Þeir sem ljúka atvinnuflugmannsnámi hjá Flugakademíu Íslands öðlast öll þau réttindi sem flugfélög krefjast við ráðningu flugmanna á nútíma farþegaþotur.

Skoða námið