Fara í efni

Námskeið fyrir flugkennaraáritun

Flugakademía Keilis býður upp á námskeið fyrir verðandi flugkennara (Flugkennaraáritun) sem hefst 13. maí 2019. Námskeiðið tekur 8 - 12 vikur og inniheldur bæði bóklegt og verklegt nám. Verð er EUR 8.250.
 
Námskeiðið er auglýst með fyrirvara um lágmarksþátttöku. Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði og lýsingu á námskeiðinu má finna hér. Upplýsingar veitir einnig Sólon Guðmundsson, umsjónarmaður flugkennaranáms Flugakademíu Keilis.