Fara í efni

Hátíðarkveðjur og opnunartímar skrifstofu

Við hjá Flugakademíu Íslands óskum nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Við þökkum kærlega fyrir liðnar stundir á árinu og hlökkum til áframhaldandi samveru og samstarfs á því nýja.

Yfir hátíðirnar er aðalskrifstofa okkar á Ásbrú lokuð frá og með 18. desember. Við opnum aftur mánudaginn 3. janúar 2021.

Verkleg aðstaða og afgreiðsla Flugakademíu Íslands verður þó opin á þessum tíma, utan aðfanga-, jóla-, gamlárs-, og nýársdags. Verkleg flugkennsla fer fram samkvæmt bókunum kennara og nema á hátíðisdögum.

Hér fyrir neðan má nálgast nánari upplýsingar um upphaf skólaárs 2022

Upphaf skólaárs 2022

10. janúar - Skólasetning nýnema á vorönn

10. janúar – Kennsla hefst aftur hjá núverandi nemendum í atvinnuflugmannsnámi

11. janúar - Kennsla hefst hjá nýjum bekkjum í bæði atvinnuflugmannsnámi og einkaflugmannsnámi

Þurfir þú að hafa samband við starfsfólk flugakademíunnar á þessum má má senda erindið á flugakademia@keilir.net.