Fara í efni

Gjafabréf í kynnisflug

Flug um landið í einkaflugvél er einstök upplifun sem líður seint úr minni þeirra sem það prófa. Hægt er að bóka kynnisflug og kaupa gjafabréf í kynnisflug hjá Flugakademíu Keilis - Flugskóla Íslands. Öll kynnisflug fara fram af Reykjavíkurflugvelli.

Skoðið kynningarmyndband frá flugi um Reykjanesið hérna.

Kynnisflug er frábær upplifun í háloftunum og ógleymanleg lífreynsla. Gjafabréfið er tilvalin jólagjöf fyrir alla þá sem hafa áhuga á flugi.

Verðskrá miðast við klukkutíma

 
  • Tveggja sæta flugvél - Verð: 9.500 kr.
  • Fjögurra sæta flugvél - Verð: 12.000 kr.

Smelltu hér til að bóka tíma eða kaupa gjafabréf