Fara í efni

Blindflugskennaranámskeið

Flugakademía Keilis stendur fyrir námskeiði í blindflugskennaraáritun (IRI) dagana í lok mars. Námskeiðið verður haldið að kvöldi til og fer fram í aðstöðu skólans á Ásbrú í Reykjanesbæ. 

  • Fullt verð fyrir blindflugskennaraáritun bóklegt og verklegt nám: €2.015.
  • Verð fyrir handhafa flugkennararéttinda er breytilegt eftir reynslu umsækjanda frá: €1.085.

Innifalið er aðgangur að námskerfinu Moodle og kennslugögn, notkun á hermi fyrir próf. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Sólon Guðmundsson.

IRI course at Keilir Aviation Academy

The next IRI course will be 20 - 26 March. For those already in possession of an FI rating the course will be 25 - 26 March. The schedule is as follows:

  • 20 - 22 March @ 16 - 21: Teaching and learning
  • 23 - 24 March @ 09 - 14: Teaching and learning
  • 25 - 26 March @ 16 - 21: IR Technical Training

The course will be held at Keilir, Grænásbraut 910 Reykjanesbæ. 

  • For non FI's the price is 2.015 EUR and includes: Theory, 10h of IRI sim instruction and all relevant material.
  • For FIs the price is 1.085 EUR and includes: Theory, 5 hours of IRI sim instructions and all relevant material. 
  • Aircraft for IRI skill test is not included. 

If you would like to sign up for the course please send an email to solon@keilir.net and attach the last two pages of your logbook as well as your current FCL and Medical.