Fara í efni

Fréttir

Flugbúðir Flugakademíu Íslands 2023

Flugakademía Íslands heldur flugbúðir dagana 13.- 15. Júní n.k. Dagskráin er fjölbreytt en allir dagar byrja kl 9 og enda kl 15 í Keili á Ásbrú.
Lesa meira

Næsta flugkennaranámskeið hefst 24. apríl

Næsta flugkennaranámskeið hefst 24. apríl.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í atvinnuflugnám

Opið er fyrir umsóknir í atvinnuflugnám til 1. ágúst !
Lesa meira

Flugakademían á sýningu í Frakklandi

Flugakademía Íslands tók nýlega þátt í Flugþjálfunar- og starfsgreinasýningunni (Salon des Formations et Métiers Aéronautiques) á París Le Bourget flugvellinum í Frakklandi rétt fyrir utan París.
Lesa meira

Bóklegt atvinnuflugmannsnám nú í boði í fjarnámi

Flugakademía Íslands hefur bætt við bóklegu atvinnuflugmannsnámi í fjarnámi við námsframboð sitt. Fjarnámið er hægt að hefja hvenær sem er og ráða nemendur sínum námshraða sjálfir.
Lesa meira

Næstu námskeið Flugakademíu Íslands í nóvember

Flugakademía Íslands býður uppá fjölbreytt úrval námskeiða fyrir flugmenn og flugkennara til þess að endurnýja eða bæta við réttindi sín
Lesa meira

Vorönn 2023: Opið fyrir umsóknir í einkaflugnám og samtvinnað atvinnuflugnám

Opið er fyrir umsóknir í einkaflugnám og samtvinnað atvinnuflugnám sem hefst í janúar 2023. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Áfangaskipt atvinnuflugnám hefst næst 14. nóvember

Flugakademía Íslands býður uppá nám og kennslu í öllum nauðsynlegum áföngum atvinnuflugnáms og getur nemandi tekið fullt áfangaskipt atvinnuflugnám (allir áfangar) eða valið staka áfanga eftir þörfum og fyrri reynslu.
Lesa meira

Kynningarfundir Flugakademíu Íslands: Nóvember 2022

Í nóvember mun Flugakademía Íslands bjóða upp á kynningarfundi þar sem fólki gefst kostur á að fræðast um flugnám.
Lesa meira

Flugakademían kynnir flugnám í Kaupmannahöfn

Flugakademía Íslands mun halda kynningu á atvinnuflugmannsnámi á Íslandi í Kaupmannahöfn þann 29. september næstkomandi.
Lesa meira