Fara í efni

Fréttir

Bóklegt atvinnuflugmannsnám nú í boði í fjarnámi

Flugakademía Íslands hefur bætt við bóklegu atvinnuflugmannsnámi í fjarnámi við námsframboð sitt. Fjarnámið er hægt að hefja hvenær sem er og ráða nemendur sínum námshraða sjálfir.
Lesa meira

Næstu námskeið Flugakademíu Íslands í nóvember

Flugakademía Íslands býður uppá fjölbreytt úrval námskeiða fyrir flugmenn og flugkennara til þess að endurnýja eða bæta við réttindi sín
Lesa meira

Vorönn 2023: Opið fyrir umsóknir í einkaflugnám og samtvinnað atvinnuflugnám

Opið er fyrir umsóknir í einkaflugnám og samtvinnað atvinnuflugnám sem hefst í janúar 2023. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Áfangaskipt atvinnuflugnám hefst næst 14. nóvember

Flugakademía Íslands býður uppá nám og kennslu í öllum nauðsynlegum áföngum atvinnuflugnáms og getur nemandi tekið fullt áfangaskipt atvinnuflugnám (allir áfangar) eða valið staka áfanga eftir þörfum og fyrri reynslu.
Lesa meira

Kynningarfundir Flugakademíu Íslands: Nóvember 2022

Í nóvember mun Flugakademía Íslands bjóða upp á kynningarfundi þar sem fólki gefst kostur á að fræðast um flugnám.
Lesa meira

Flugakademían kynnir flugnám í Kaupmannahöfn

Flugakademía Íslands mun halda kynningu á atvinnuflugmannsnámi á Íslandi í Kaupmannahöfn þann 29. september næstkomandi.
Lesa meira

Kynningarfundir Flugakademíu Íslands: Október 2022

Í október mun Flugakademía Íslands bjóða upp á kynningarfundi þar sem fólki gefst kostur á að fræðast um flugnám.
Lesa meira

Mikill áhugi fyrir atvinnuflugmannsnámi

Miðvikudaginn 14. september síðastliðinn fór fram sameiginleg kynning Flugakademíunnar og Icelandair á atvinnuflugmannsnámi á Íslandi. Mikill áhugi virðist vera fyrir atvinnuflugmannsnámi sem sýndi sig í þeim fjölmenna hópi sem mætti á kynninguna. Kynningin fór fram í húsakynnum Icelandair þar sem Óskar Pétur Sævarsson, forstöðumaður Flugakademíu Íslands, ávarpaði hópinn og kynnti námsframboð, vélakost og aðstöðu Flugakademíunnar.
Lesa meira

Flugakademía Íslands kynnir flugnám í samstarfi við Icelandair

Miðvikudaginn 14. september næstkomandi mun Flugakademía Íslands í samstarfi við Icelandair bjóða upp á kynningu á flugnámi í húsnæði Icelandair að Flugvöllum í Hafnarfirði. Kynningin byrjar kl. 17.00 og verður farið yfir þær leiðir sem í boði eru til atvinnuflugnáms á Íslandi.
Lesa meira

Flugmenn framtíðarinnar í Flugbúðum

Flugbúðir Flugakademíu Íslands fóru fram dagana 9. - 11. ágúst þar sem farið var yfir allt það áhugaverðasta og skemmtilegasta sem kennt er í flugtengdum fögum. Flugbúðirnar eru ætlaðar ungu fólki á aldrinum 13-16 ára sem hafa áhuga á flugi og flugtengdum málum til þess að spreyta sig og fá betri innsýn í flugheiminn. Í ár voru um 20 þátttakendur og fengu allir tækifæri á að fara í flughermi Flugakademíunnar, fara í vettvangsferðir sem og að sitja fyrirlestra í flugtengdum fögum.
Lesa meira