Prófáætlun - RVK Exam Schedule 2019

Hér er prófaáætlun fyrir endurtektarpróf í RKV Reykjavík (Flatahraun 12-14, Hafnarfirði) árið 2019. Ath. Þetta er eingöngu fyrir bekki sem hafa verið í Reykjavík.

Námsleið

Mánudagur
16. desember

Þriðjudagur
17. desember

Miðvikudagur
18. desember

Fimmtudagur
19. desember

Föstudagur
20. desember

           
IATPL ADVANCED
Kl. 10:00 OPS Kl. 10:00 MAB

Kl. 10:00 MET

Kl. 10:00 LAW

Kl. 10:00 GNAV

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

IATPL BASIC / PPL

Kl.18:00 HPL

 

Kl.18:00 COM

 

 

 

ATH. Skráning í endurtektarpróf skólans hjá bekkjum í RKV, fer eingöngu fram í gegnum þessa síðu.  Ekki er tekið við skráningum frá nemendum í KEF hér. Skráningarfrestur eru tveir virkir dagar fyrir prófdag.

Vinsamlegast athugið að skráning fyrir upptökupróf fer eingöngu fram á heimasíðu og þarf skráning og greiðsla að berast tveimur virkum dögum fyrir setta dagssetningu. Greiðsla fyrir próf er óendurkræfð og ekki hægt að nota í næsta próf ef nemandi mætir ekki í próf sem hann er skráður í. 

To be allowed to sit exams, students need to sign up on the website and pay two work days before the exam. If the student does not show up for the exam, the payment is non refundable and not to be use for other exam. 

Gjald fyrir endurtektarpróf er samkvæmt Einingaverð í gjaldskrá skólans - Verðskrá

Þegar komið er á skráningarsíðuna,veljið próf af listanum með því að smella á "Skráning". Við skráningu á próf þarf að greiða prófagjald. Til að greiða á vefnum þarft þú að nota kreditkort.

Skráning í endurtektarpróf