Skráning í Phase próf

 • Nemendur í Samtvinnuðu Atvinnuflugmannsnámi taka tvö lokapróf, Phase 1 og Phase 2. Sjá nánar í Prófaáætlun. 
 • Nemendur skrá sig í upptökupróf á Skráning í BASIC próf. 
 • Með skráningu í upptökupróf skuldbindur nemandi sig til að mæta í prófið og greiðir kr. 3.000 fyrir hvert próf. 
 • Skráning er bindandi og ef nemandi mætir ekki gengur greiðslan ekki upp í næstu skráningu. 

Vinsamlegast hakið við viðeigandi próf sem skráning á við. Athugið að verð á upptökuprófi er 3.000 kr. Til þess að skráning í upptökupróf sé gild þarf að millifæra viðkomandi upphæð fyrir síðasta skráningardag og senda millifærslukvittun.

 • Reikningsnr: 0542-26-663
 • Kt: 500507-0550
 • Kvittun: innheimtudeild@keilir.net 

Please tick the subject that the registration applies to. Examination fee for retakes is 3.000 ISK each exam. Payments have to recieved before registration deadline.

 • Keilir Aviation Academy
 • Bank account: 0542-26-663
 • ID (Kenntiala): 500507-0550
 • Receipt: innheimtudeild@keilir.net
Safnreitaskil

Persónuupplýsingar verða nýttar í samræmi við persónuverndarlög við vinnslu eyðublaðsins // Information will be used in accordance with personal data protection law