• Láttu drauminn rætast

    Við einn öflugasta flugskóla á Norðurlöndunum

    Read More

Flugakademía Íslands

Flugakademía Íslands býður upp á flugtengt nám í framsæknum skóla, sem undirbýr nemendur fyrir störf í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á nútímalega kennsluhætti og notkun hátæknivæddra kennsluflugvéla og flugherma í einum öflugasta flugskóla á Norðurlöndum. Bóklegt nám fer fram bæði í Hafnarfirði og á Ásbrú og verkleg kennsla frá Reykjavíkurflugvelli og Keflavíkurflugvelli. Nemendur geta því valið um þá starfstöð sem námið sitt mun fara fram á.

Lesa meira

APS MCC námskeið kennt í fyrsta sinn á Íslandi

06.05.2021
Nýlega skrifuðu Flugakademía Íslands og Focus Aero Solutions undir samstarfssamning um APS MCC námsskeið. APS MCC námskeiðið verður haldið 10. maí næstkomandi og er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira