• Einn öflugasti flugskóli á Norðurlöndum

    Atvinnuflugnám í fremstu röð í Keflavík og Reykjavík
    Opið fyrir umsóknir í janúar 2020

    Read More

Námsframboð Flugakademíunnar


Einkaflugmannsnám

Samtvinnað atvinnuflugnám

Áfangaskipt atvinnuflugnám

Flugkennaranám

Áhafnasamstarf MCC

Flugakademía Keilis - Flugskóli Íslands

Flugakademía Keilis - Flugskóli Íslands býður upp á flugtengt nám í framsæknum skóla, sem undirbýr nemendur fyrir störf í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á nútímalega kennsluhætti og notkun hátæknivæddra kennsluflugvéla og flugherma í einum öflugasta flugskóla á Norðurlöndum. Starfstöðvar skólans eru á tveimur stöðum, Reykjavík og Keflavík, og geta nemendur því valið um þá starfstöð sem námið sitt mun fara fram á.

Lesa meira

Umsókn um nám

Einka- og atvinnuflugmannsnám hefst næst í janúar 2020.

Nánari upplýsingar

1.200 einstaklingar hafa lokið atvinnuflugnámi á Íslandi

15.11.2019
Sameinaðir skólar Flugakademíu Keilis og Flugskóla Íslands hafa á undanförnum árum útskrifað rétt um tólf hundruð atvinnuflugmenn. Þá er áætlað að það þurfi um 800.000 nýja flugmenn á næstu tveimur áratugum. Miðað við þessar tölur er ljóst að flugskólar á Íslandi hafa skipað veigamikinn sess í menntun atvinnuflugmanna fyrir störf bæði hér á landi og erlendis.
Lesa meira