• Einn öflugasti flugskóli á Norðurlöndum

    Atvinnuflugnám í fremstu röð í Keflavík og Reykjavík
    Opið fyrir umsóknir í janúar 2020

    Read More

Flugakademía Keilis - Flugskóli Íslands

Flugakademía Keilis - Flugskóli Íslands býður upp á flugtengt nám í framsæknum skóla, sem undirbýr nemendur fyrir störf í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á nútímalega kennsluhætti og notkun hátæknivæddra kennsluflugvéla og flugherma í einum öflugasta flugskóla á Norðurlöndum. Starfstöðvar skólans eru á tveimur stöðum, Reykjavík og Keflavík, og geta nemendur því valið um þá starfstöð sem námið sitt mun fara fram á.

Lesa meira

Umsókn um nám

Einka- og atvinnuflugmannsnám hefst næst í janúar 2020.

Nánari upplýsingar

Gjafabréf í kynnisflug

03.12.2019
Gjafabréf í kynnisflug hjá Flugakademíu Keilis er tilvalin jólagjöf fyrir þá sem hafa áhuga á flugi eða hyggja á flugnám.
Lesa meira