Útskrift úr deildum Keilis í júní 2020

Föstudaginn 12. júní næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugi, Háskólabrú og ÍAK styrktarþjálfun. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í Hljómahöll í Reykjanesbæ.
Read more

Lokainnritun fyrir nám í MÁ á haustönn er 10. júní

Nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Menntaskólanum á Ásbrú hefst í ágúst. Lokainnritun nemenda 10. bekkja í framhaldsskóla landsins fer fram 6. maí - 10. júní og innritun eldri nemenda á tímabilinu 6. apríl - 31. maí.
Read more

Keilir Graduation Ceremony in June 2020

Keilir Academy graduates students from three departments on Friday, 12 June 2020 at 15:00 in Hljómahöll – Reykjanesbær. Graduates will come from the Professional Pilot Program, Preliminary Studies and IAK Strength and Conditioning Education.
Read more

Nýtt nám: Háskólabrú með undirbúningsáföngum

Keilir og Háskóli Íslands bjóða í sumar upp á nýtt tækifæri fyrir nemendur sem hyggja á háskólanám: Háskólabrú með undirbúningsáföngum. Námið er hugsað þeim sem vantar fáar framhaldsskólaeiningar til að hefja nám í Háskólabrú Keilis.
Read more

ÍAK styrktarþjálfaranám hefst í ágúst

ÍAK styrktarþjálfari er einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks á afreksstigi. Námið er mjög hagnýtt, hnitmiðað og skipulagt af íslenskum og erlendum sérfræðingum úr heimi styrktarþjálfunar.
Read more

Flugkennaraáritun

Næsta námskeið hefst 31. ágúst 2020. Flugkennaraskírteinið (FI) undirbýr þig fyrir flugkennarahlutverkið. Á þessu 12 vikna námskeiði lærir þú hvernig á að undirbúa leiðbeiningar og veita verklega flugþjálfunartíma.
Read more

Leiðsögunám fellur niður á haustönn 2020

Vegna afleiðinga af COVID-19 faraldrinum fellur fyrirhugað leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á haustönn 2020 niður. Um er að ræða átta mánaða langt háskólanám í samstarfi við Thompson Rivers háskólann í Kanada, en Keilir hefur boðið upp á námið síðan haustið 2013.
Read more

Adventure Guide Studies 2020 - Postponed

As a consequence of the COVID-19 pandemic we are not able to offer the next Adventure Guide Studies start this year. The program will be postponed until August 2021. We welcome inquiries and already accept applications for next years program.
Read more

Ársskýrsla Keilis 2019

Á heimasíðunni má nálgast ársskýrslu Keilis 2019 á rafrænu formi en þar kemur meðal annars fram að Keilir veltir um einum og hálfum milljarði króna og að ásókn í nám og námskeið á vegum skólans hafi aldrei verið meiri.
Read more

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu málaflokka vinnuverndarstarfs á vinnustöðum sem og gerð áhættumats á vinnustöðum. Námskeiðið er kennt reglulega bæði í Keili á Ásbrú og Rafmennt í Reykjavík sem og í fjarnámi
Read more