Samgöngustofupróf 15. - 19. febrúar

Bókleg PPL og ATPL próf hjá Samgöngustofu fara fram dagana 15. - 19. febrúar 2021. Frekari upplýsingar um prófin og leyfileg gögn má finna hér. Við óskum nemendum okkar góðs gengis á komandi dögum
Read more

Kennarastofan - Hlaðvarp um nám og kennslu í breyttum heimi

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis munu á næstunni framleiða röð nýrra hlaðvarpa undir heitinu „Kennarastofan“ en þar verður fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi.
Read more

Fyrirlestur: Rataðu í styrkjafrumskóginum

Keilir, Markaðsstofa Reykjaness og Íslenski ferðaklasinn bjóða upp á rafræna vinnustofu um gerð styrkumsókna. Viðburðurinn er haldinn á vegum Nýsköpunarakademíu ferðaþjónustunnar en á honum munu Poppins & Partners segja frá hvernig rata má í innlendu og erlendu styrkjaumhverfi.
Read more

Fréttablaðið: Tölvuleikjaiðnaðurinn er stór

Ágúst Máni Jóelsson er á öðru ári á tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú. Ágúst Máni frétti af náminu á YouTube en hann dreymir um að vinna við að skrifa söguheim tölvuleikja í framtíðinni.
Read more

Nám í alþjóðlegum menntaskóla

Mennta- og menningarmálaráðuneytið veitir árlega einum íslenskum nemanda styrk til náms við Alþjóðlega menntaskólann. Skólinn á í samstarfi við Rauða krossinn og Norðurlöndin, sem eiga aðild að stofnun hans. Auglýst er eftir umsækjendum um skólavist á hverju ári. Þeir skulu hafa lokið sem svarar einu ári í framhaldsskóla, hafa gott vald á ensku og vera á aldrinum 16-18 ára.
Read more

Einkaþjálfaranám á ensku hefst 22. febrúar

NPTC (Nordic Personal Trainer Certificate) er einkaþjálfaranám á ensku í fullu fjarnámi á vegum Íþróttaakademíu Keilis. Það hentar þannig bæði á erlendum markaði sem og þeim sem vilja stunda einkaþjálfaranám samhliða vinnu. Næsta námskeið hefst 22. febrúar.
Read more

Leikjastreymi MÁ

Leikjastreymi Menntaskólans á Ásbrú fór fram á Twitch í gær, en þar prófuðu Lovísa Gunnlaugsdóttir, annars árs nemi á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð, og Sverrir Bergmann, stærðfræðikennari, leiki sem nemendur hafa gert í námi sínu við Menntaskólann á Ásbrú.
Read more

VF: Nemendur Menntaskólans á Ásbrú vinna verkefni í samstarfi við Solid Clouds

Mánudaginn 1. febrúar hófst annað samstarfsverkefni Menntaskólans á Ásbrú og íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds. Verkefnið er leikjadjamm (e. game-jam) annars árs nemenda á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð sem munu á þremur vikum hanna leiki sem þeir kynna fyrir starfsmönnum Solid Clouds og fá endurgjöf fyrir verkin.
Read more

Flight Instructor (FI) Course in April

The Flight Instructor Certificate (FI) prepares you for the role as a flight instructor. During the course twelve week program you will learn how to prepare briefings and conduct practical sessions for flight training. The Flight Instructor Certificate is a good way to gain experience after you have finished your commercial pilot training, and it gives you the opportunity to refine your pilot skills. The next course starts on April 12th
Read more

Statement following media coverage about water quality at Ásbrú

Following media coverage about the quality of water supplies at Ásbrú (Keflavik) the Chief Operating Officer of Keilir Group would like to make the following statement
Read more