27.02.2021
Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Halldór Lárusson, skólastjóra Tónlistarskóla Sandgerðis.
Read more
26.02.2021
Aldrei hafa fleiri lagt stund á nám í Keili en á núverandi skólaári og hefur námsframboð við skólann aldrei verið fjölbreyttara en nú. Kynnið ykkur fjölbreytt námsframboð í framsæknum skóla.
Read more
25.02.2021
Á fjarnámskeiði um vinnu í hæð læra nemendur um fjölda leiða til þess að koma í veg fyrir fall. Þar á meðal frágang vinnupalla, notkun mannkarfa á vinnuvélum, skæralyftur, körfukrana o.fl. Þá er tekið til umfjöllunar reglugerð um röraverkpalla, en hægt er að fá námskeiðið metið sem hluta af námskeiði um röraverkpalla.
Read more
25.02.2021
Keilir býður upp á röð opinna framhladsskólaáfanga og bættist í byrjun febrúar við nýr áfangi um inngang að afbrotafræði. Áfangarnir eru einungis kenndir í fjarnámi og geta nemendur skráð sig og byrjað hvenær sem þeim hentar.
Read more
24.02.2021
Áfanginn er inngangur að afbrotafræði, en fræðin er ein af undirgreinum félagsfræðinnar og styðst við aðferðir félagsvísinda til rannsókna á afbrotum og samfélagslegum viðbrögðum. Í þessum áfanga er sögu greinarinnar og nokkrum helstu hugtökum og kenningum gerð skil.
Read more
24.02.2021
In light of ongoing seismic activity on the Reykjanes peninsula, Keilir adminsitrative staff has reviewed and updated evacuation procedures for staff and students. This is done in compliance with the Department of Civil Protection and Emergency Management.
Read more
24.02.2021
Vegna jarðhræringa á Reykjanesinu viljum við benda starfsfólki og nemendum á viðbragðsáætlun Keilis sem aðgengileg er á heimasíðu skólans. Áætlunin er unnin af framkvæmdastjórn Keilis og eru í samræmi við leiðbeiningar frá Almannvörnum og athugasemdir viðbragðsaðila á svæðinu.
Read more
19.02.2021
Í ljósi nýbirtra upplýsinga er varða líkamssmánun og skeytingarleysi starfsmanna gagnvart umræðunni hefur markaðssvið Keilis – miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs tekið þá ákvörðun að veita auglýsingafé sínu í aðra átt en að miðlum Sýnar næstu misserin.
Read more
18.02.2021
Leó Freyr Halldórsson, flight operations manager hjá Flugakademíu Íslands og Hildur Þórisdóttir Kjærnested sem útskrifaðist úr atvinnuflugnámi hjá Flugakademíunni árið 2019 ræddu flugnámið, framann og atvinnuhorfurnar í síðasta þætti Flugvarpsins.
Read more
15.02.2021
Theoretical knowledge examinations at ICETRA will be held February 15th - 19th. Here you can find most relevant information regarding the exams. We wish our students the best of luck in the week ahead!
Read more