Fagháskólanám í leikskólafræðum

Keilir, Háskóli Íslands og sveitarfélög á Suðurnesjum hafa undirritað viljayfirlýsingu um skipulagningu fagháskólanáms í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla á Suðurnesjum. Um er að ræða starfstengt og hagnýtt nám á háskólastigi sem hefst haustið 2020.
Read more

Ársskýrsla Keilis 2019

Á heimasíðunni má nálgast ársskýrslu Keilis 2019 á rafrænu formi en þar kemur meðal annars fram að Keilir veltir um einum og hálfum milljarði króna og að ásókn í nám og námskeið á vegum skólans hafi aldrei verið meiri.
Read more

Mikil ásókn í Háskólabrú Keilis

Starfsfólk Háskólabrúar og námsráðgjafar Keilis vinna þessa dagana úr umsóknum og eru allir umsækjendur sem uppfylla skilyrði boðaðir í persónuleg inntökuviðtöl. Vegna mikils fjölda umsókna í Háskólabrú Keilis biðjum við umsækjendur um að sýna biðlund á meðan unnið er úr umsóknum.
Read more

Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir - fjarnám

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu málaflokka vinnuverndarstarfs á vinnustöðum s.s. inniloft, líkamsbeitingu, hávaða, lýsingu, efnahættur, félagslega og andlega áhættuþætti, einelti og áreitni, vinnuslys og öryggi við vélar. Einnig verður fjallað ítarlega um gerð áhættumats á vinnustöðum. Námskeiðið er fyrir alla vinnustaði sem hafa öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði og þá sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið.
Read more

Vinnuvernd 101

Vinnuvernd 101 fjallar um grundvallaratriði sem stuðla að öryggi og vellíðan starfsfólks í starfsumhverfi og vinnuskipulagi. Námskeiðið er hugsað fyrir allt starfsfólk vinnustaða svo allir hafi breiða almenna þekkingu á vinnuvernd og öryggismálum.
Read more

Einelti og áreitni, stefna og viðbragðsáætlun

Á námskeiði Vinnuverndarskólans um einelti og áreitni verður fjallað um hvað hægt er að gera til að draga úr líkum á einelti og áreitni á vinnustað, ásamt því hvernig tekið er á slíkum málum, komi þau upp.
Read more

Sumaráfangi í tölvuleikjagerð við Menntaskólann á Ásbrú

Nemendur í framhaldsskólum, nýútskrifaðir nemendur úr grunnskólum eða aðrir einstaklingar sem vilja efla færni sína í hugverkaiðnaði eða kynnast vettvanginum stendur til boða að taka grunnáfanga í tölvuleikjagerð sumarið 2020.
Read more

Nám í fótaaðgerðafræði hefst í ágúst

Keilir býður upp á nám í fótaaðgerðarfræði, hið eina sinnar tegundar á Íslandi. Keilir bauð í fyrsta skipti upp á námið vorið 2017 en þá hófu tíu nemendur nám við skólann. Bóklegur hluti námsins fer fram í fjarnámi en staðlotur fara fram á Ásbrú í Reykjanesbæ. Miklir atvinnumöguleikar um allt land.
Read more

Ný námsúrræði á Háskólabrú í samstarfi við Háskóla Íslands

Keilir býður í samstarfi við Háskóla Íslands upp á tvö ný námsúrræði fyrir einstaklinga sem hyggja á háskólanám með aðkomu Háskólabrúar.
Read more

Nýtt nám: Háskólabrú með undirbúningsáföngum

Keilir og Háskóli Íslands bjóða í sumar upp á nýtt tækifæri fyrir nemendur sem hyggja á háskólanám: Háskólabrú með undirbúningsáföngum. Námið er hugsað þeim sem vantar fáar framhaldsskólaeiningar til að hefja nám í Háskólabrú Keilis.
Read more