Fréttir

Nýstárlegt námsrými í Menntaskólanum á Ásbrú

Þessa dagana er unnið að því að klára aðstöðu nemenda og námsrými skólans sem verður staðsett í þeim hluta aðalbyggingar Keilis sem áður hýsti tæknifræðinám Háskóla Íslands. Keilir hefur verið í samstarfi við IKEA með hugmyndir að skipulagi stofunnar og með húsgögn sem henta slíku námsrými.
Lesa meira

45 nýnemar samþykktir í Menntaskólann á Ásbrú

Haustið 2019 hefst nýtt nám til stúdentsprófs í Menntaskólanum á Ásbrú og voru 45 nýnemar samþykktir í námið af tæplega eitt hundrað umsóknum sem bárust.
Lesa meira

Við óskum eftir kennara í tölvuleikjagerð

Auglýst er eftir umsóknum til kennslu í tölvuleikjagerð. Gerð er krafa um háskólamenntun í tölvuleikjagerð og fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi í viðkomandi kennslugrein.
Lesa meira

Yfir þúsund stelpur tóku þátt í Stelpum og tækni

Á annað hundrað stelpur úr fjórum grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í vinnustofu um tölvuleikjagerð sem Menntaskólinn á Ásbrú stóð fyrir á viðburðinum „Stelpur og tækni“ sem var haldinn í sjötta sinn í Háskólanum í Reykjavík þann 22. maí síðastliðinn.
Lesa meira

Innritun á tölvuleikjabraut til stúdentsprófs

Forinnritun nemenda 10. bekkja í framhaldsskóla landsins lýkur föstudaginn 12. apríl næstkomandi. Kynnið ykkur nám í tölvuleikjagerð til stúdentsprófs í nýjasta skóla landsins.
Lesa meira

Opið hús í Menntaskólanum á Ásbrú

Það verður opið hús í nýjasta framhaldsskóla landsins, Menntaskólanum á Ásbrú – Tölvuleikjabraut, laugardaginn 6. apríl kl. 14 - 16.
Lesa meira

Námskynning á Mín framtíð 2019

Keilir verður með kynningu á atvinnuflugnámi Flugakademíu Keilis og Menntaskólanum á Ásbrú - Tölvuleikjabraut á Mín framtíð 2019 (Íslandsmóti iðn- og verkgreina) í Laugardalshöll dagana 14. - 16. mars.
Lesa meira

IKEA kemur að uppbyggingu skólastofu framtíðarinnar í Keili

IKEA á Íslandi og Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu upp skólastofu framtíðarinnar sem verður í nýjum Menntaskóla á Ásbrú sem hefst næsta haust.
Lesa meira

Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð hefst haustið 2019

Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti, samkvæmt samkomulagi milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Keilis. Námið hefur verið nokkur ár í burðarliðnum en með samkomulaginu hefur ráðuneytið nú veitt skólanum leyfi til inntöku allt að 40 nýnema á haustönn 2019.
Lesa meira

Kynning á námi í tölvuleikjagerð á UTmessunni

Keilir kynnir nýtt framhaldsskólanám með áherslu á tölvuleikjagerð í Menntaskólanum á Ásbrú á UTmessunni laugardaginn 9. febrúar kl. 10-17.
Lesa meira