Sumarnámskeið

Flugbúðir fyrir ungt fólk

Líkt og undanfarin ár býður Flugakademía Keilis upp á flugbúðir sumarið 2018 fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug þar sem farið er yfir allt það áhugaverðasta og skemmtilegasta sem kennt er í flugtengdum fögum.
Lesa meira

AIDA 1 fríköfun

AIDA 1 er bóklegt netnámskeið í fríköfun sem nemandi lýkur áður en hann fer í verklega kennslu.
Lesa meira

Tæknibúðir

Tæknibúðir fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 - 13 ára (2002 - 2006).
Lesa meira

Scratch námskeið

Á námskeiðinu læra þátttakendur grunnatriði forritunar og nota forritið Scratch til þess.
Lesa meira