Öll námskeið

Flugbúðir fyrir ungt fólk

Líkt og undanfarin ár býður Flugakademía Keilis upp á flugbúðir sumarið 2017 fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug þar sem farið er yfir allt það áhugaverðasta og skemmtilegasta sem kennt er í flugtengdum fögum.
Lesa meira

Umferðaröryggi - bíltækni

Markmiðið er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að hann þekki helstu tegundir og orsakir umferðar- og vinnuslysa og þekki aðferðir við slysavarnir.
Lesa meira

Lög og reglur

Markmiðið er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.
Lesa meira

Vistakstur – öryggi í akstri

Markmiðið er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.
Lesa meira

Flugbúðir fyrir ungt fólk

Flugakademía Keilis býður upp á flugbúðir fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug.
Lesa meira

Tæknibúðir fyrir ungt fólk

Tæknibúðir fyrir börn og unglinga á aldrinum 10 - 13 ára (2002 - 2006).
Lesa meira

Stærðfræði 203

Stærðfræði 203 er netnámskeið þar sem farið verður í gegnum alla bókina eftir Jón Hafstein Jónsson o.fl.
Lesa meira

Hávamál og Völuspá

Námskeið fyrir þá sem vilja dýpka skilning sinn á Hávamálum og Völuspá.
Lesa meira

Sterkur grunnur - stærðfræði

Námskeið fyrir þá sem vilja rifja upp grunninn fyrir frekari stærðfræðinám.
Lesa meira

Egils saga

Námskeið fyrir þá sem vilja dýpka skilning á Egils sögu.
Lesa meira