Öll námskeið

Enska

Í áfanganum verður lögð áhersla á lesskilning, málfræði og orðaforða.
Lesa meira

Hlaðborð Keilis - Framhaldsskólaáfangar

Keilir býður nú upp á stutta og hnitmiðaða áfanga á netinu sem miðast við aðalnámskrá framhaldsskólanna og byggja á fyrirliestrum, æfingum og verkefnum. Þeir henta vel þeim sem vilja rifja upp námsefni eða þurfa að uppfylla ákveðnar forkröfur til náms.
Lesa meira

Líf- og lífeðlisfræði 2

Í áfanganum verður farið yfir helstu grundvallaratriði í líffæra- og lífeðlisfræði.
Lesa meira

Upplýsingalæsi á tölvur og sjúkraskrár

Námskeiðið fjallar um leit og notkun á fræðilegum upplýsingum. Áhersla verður lögð á að nemendur geti leitað sér að fræðilegum heimildum í leitarvélum, á alnetinu, í bókum og í tímaritum. Fjallað verður sérstaklega um sjúkraskrár, meðferð persónuupplýsinga, þagnarskyldu og varðveislu gagna.
Lesa meira

Heilbrigðisfræði

Þetta námskeið fjallar um heilbrigði og heilsu. Áhersla verður lögð á heilsu og hin ýmsu heilsufarstengdu vandamál sem þekkjast í dag. Skilgreint verður nánar hugtakið um heilbrigði. Farið verður yfir sögulega þróun heilbrigðisfræðinnar. Sérstaklega verður farið yfir forvarnir og mikilvægi þeirra gagnvart heilsu og sjúkdómum.
Lesa meira

Líf- og lífeðlisfræði 1

Á námskeiðinu verður farið yfir grundvallar atriði hvað varðar líkamans og hvernig hann starfar. Atriði sem farið verður yfir eru: skipulag líkamans og notkun á latneskum orðum yfir áttir og skipulag líkamans, farið yfir efni líkamans, flutningur á efnum milli frumna, vefjagerðir líkamans og starfsemi þeirra.
Lesa meira

Inngangur að næringarfræði

Í áfanganum er fjallað um orku- og næringarefni líkamans. Nemendur kynna sér vel almennar ráðleggingar um mataræði og hvernig þær er notaðar. Fjallað verður um alla fæðuflokkana, næringarinnihald þeirra og ráðleggingar tengdar þeim. Nemendur læra að lesa innihaldslýsingar og næringarinnihald matvæla.
Lesa meira

Inngangur að sálfræði

Í áfanganum er sálfræðin kynnt sem fræðigrein, upphaf hennar, eðli, saga, þróun, tengsl við aðrar fræðigreinar, helstu stefnur og grunnhugtök. Fjallað er um starfssvið sálfræðinga og helstu undirgreinar.
Lesa meira

Vöruflutningar og Mannlegi þátturinn

Keilir stendur fyrir tveimur námskeiðum í endurmenntun atvinnubílstjóra á Hoffelli 1. og 2. september. Námskeiðin sem um ræður eru „Vöruflutningar“ og „Mannlegi þátturinn“.
Lesa meira

Fullbókað í flugbúðir fyrir ungt fólk í sumar

Mikill áhugi er á flugbúðum Flugakademíu Keilis fyrir ungt fólk og er fullbókað á námskeiðið í sumar. Tekið er við skráningum á biðlista.
Lesa meira